OPENING HOURS OVER THE HOLIDAYS 2023
South Iceland is a popular destination; many people visit our beautiful region during the holidays. Below, you can find the opening hours of companies in South Iceland.
Vinnufundur MAS
Starfsmenn Markaðsstofu Suðurlands héldu á tveggja daga vinnufund á Norðurlandi þar sem markaðsstofur allra landshlutanna stilltu saman strengi sína.
Nýr starfsmaður Markaðsstofunnar
Ráðið hefur verið í starf verkefnastjóra í markaðsteymi hjá Markaðsstofunni
Skráning hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna - Hluti af Ferðaþjónustuvikunni
Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 18. janúar 2024 frá klukkan 12 til 17.
Vel heppnuð VestNorden að baki
Hin árlega VestNorden ferðakaupstefna var að þessu sinni haldin í Reykjavík dagana 17.-18.október. Fjöldi nýrra viðskiptatengsla urðu til og gömul kynni styrktust vafalaust á þessari fjölmennu og vel skipulögðu kaupstefnu.
Kynningarferðir í tenglsum við VestNorden
Ferðasýningin VestNorden var haldin 17.-19. október í Reykjavík. Mikill fjöldi þátttakenda var á sýningunni þetta árið og þótti hún heppnast einstaklega vel. Í aðdraganda VestNorden stóð Markaðsstofa Suðurlands fyrir kynningarferð um Suðurland.
Áfangastaðaáætlun Suðurlands uppfærð
Áfangastaðaáætlun Suðurlands hefur nú verið birt í nýjustu uppfærslu. Áætlunin er byggð á víðtæku samráði og endurspeglar þannig sýn fjölbreytts hóps hagaðila tengdum ferðaþjónustu á Suðurlandi.
Markaðsstofa Suðurlands í Norður Ameríku
Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í „The Nordics North America Roadshow 2023“ sem fram fór á þremur stöðum í Norður Ameríku daganna 11. – 14. september s.l.
Samstarf við Entravision
Entravision er opinber sölu- og þjónustuaðili FACEBOOK (META) á Íslandi. Þau vinna með mörgum af stærstu auglýsendum landsins.
Ultimate Guide to Drone Flying in South Iceland: Rules, Tips & Must-Know Regulations
Exploring South Iceland's beauty through a drone lens? Dive in to master the essential rules for ethical and safe aerial captures in South Iceland.
Auglýst eftir umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem unnin verða á árinu 2024. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eð aumsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Umsóknarfrestur er til kl. 13:00 fimmtudaginn 19.október.