Fara í efni

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 2022

Það er komið að því, árshátíð Markaðsstofu Suðurlands! Aðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurlands haldin þann 5. maí næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði. Árshátíðin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldin þann 5. maí næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði, klukkann 13:30.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

Takk fyrir frábært Mannamót!

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna snúa aftur!

Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldin að nýju, fimmtudaginn 24. mars í Kórnum í Kópavogi á milli 12 og 17.

Clean & Safe | South Iceland

It can be expected that Covid - 19 will change the travel habits and needs of people with different emphases and changed attitudes.

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands. Takið daginn frá!

Árshátíð Markaðsstofunnar verður haldin þann 5. maí nk. Takið daginn frá!

Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hittast

Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hafa síðustu tvo daga verið á vinnustofu í Reykjavík.

Ice Caves in South Iceland

The South Coast is a great place to visit one of Iceland’s natural wonders, the ice caves. Ice caves form during the winter months in the outlet the glaciers. In the fall, professional local guides go scouting for the ice caves for the coming winter season.

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINARSJÓÐ SUÐURLANDS 2022, FYRRI ÚTHLUTUN

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði

NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu.

New town center in Selfoss!

Some towns are old, and some are new. But in Selfoss, the past connects with the present in an utterly unique way.

Inspired by South Iceland

South Iceland has been a big inspiration for scenes of many films and TV series.