Morgunfundir Markaðsstofu Suðurlands
Stefnt er að því að halda þrjá rafræna morgunfundi fyrir aðildarfyrirtæki Markaðsstofu Suðurlands, 9. febrúar, 23. febrúar og 9. mars, kl. 09.00. Efnistök fundanna verða: Upplifun gesta og skapandi markaðssetning.