Fara í efni

Sögutækni á miðlum - námskeið með Auði Ösp

Auður Ösp Ólafsdóttir kennir gagnlegar aðferðir sögutækni í markaðssetningu miðvikudaginn 20. nóvember klukkan 10-12.
Ljósmyndarinn Chris Burkard heillaðist af Eldfjallaleiðinni. Hér er hann við Mælifell.

Eldfjallaleiðin með Chris Burkard

Ævintýraljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Chris Burkard ferðaðist Eldfjallaleiðina í sumar; Ferðaleið sem er stútfull af ótrúlegri náttúru, afþreyingu, menningu og mat.
Adventurer Chris Burkard traveled the Volcanic Way this summer; Here he is at Mælifell.

On the Volcanic Way with Chris Burkard

Adventure photographer Chris Burkard set out this summer to explore Iceland’s Volcanic Way, a route filled with stunning landscapes, outdoor activities, and rich local culture.
New Walking Path at Geysir Area

A new scenic walking path by Geysir

Exciting developments are underway at Geysir in Haukadalur, where the first phase of a three-part infrastructure project has been successfully completed.
Nýr útsýnispallur við Geysissvæðið

Glæsileg uppbygging við Geysi

Glæsileg uppbygging á sér nú stað við Geysi í Haukadal, en þar hefur nú verið lokið við fyrsta áfanga af þremur við uppbyggingu innviða á svæðinu.

Skráning hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2025

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 16. janúar 2025 frá klukkan 12 til 17.
Náttúrulaug í Kerlingarfjöllum Highland Base

Heitar laugar á Suðurlandi, hlýtt faðmlag náttúrunnar

Það er fátt notalegra en að dýfa sér í heita íslenska náttúrulaug, láta líða úr sér og njóta fagurrar náttúru í leiðinni. Á Íslandi nóg af slíkum laugum vegna sprungna og vatnsleiðandi jarðlaga sem leiða vatn um sig og hita það.
Northern Lights above Lómagnúpur. Photographer: Páll Jökull Pétursson.

Iceland’s Spellbinding Aurora

The Northern Lights have arrived, lighting up Iceland’s skies with vibrant shades of green, pink, and purple. Iceland is one of the best places to witness this mesmerizing phenomenon, captivating locals and visitors for centuries. During the long winter nights, the aurora creates an unforgettable experience for those lucky enough to see it.
Ljósmyndari: Ívar Sæland

Réttir setja svip sinn á sveitir landsins

Nú eru spennandi tímar framundan þegar réttir fara fram um allt land. Þar er kindum smalað saman og þær færðar í hús fyrir veturinn. Heimamenn og gestir sameina krafta sína og oft fylgir mikið fjör við að koma hverri kind í sitt pláss svo að hún rati til síns heima.
Photographer: Ívar Sæland

Réttir - The Sheep Round-Up

RÉTTIR - The Sheep Round-Up, a key part of Icelandic culture, takes place in September. During this time, sheep are gathered from the highlands after roaming free during the summer and brought back to the farms for winter. This long-standing custom brings together families, friends, and visitors from near and far.

Eruption Area in Reykjanes is Closed

For safety, the eruption area in Reykjanes has been closed. Updates are available on SafeTravel.is and Road.is.

The Volcanic Way – designed by the locals, for you, the curious traveler

The Volcanic Way is a travel route designed so that we, the locals, can show travelers what volcanoes have to offer, what they can create, and how we have been able to use them, from warm bathing spots to ATV tours on black sands, hikes in old lava fields or scenic mountain outlooks.