Hægt er að nálgast upptökur og erindi frá haustfundi Markaðstofa landshlutanna frá 15. september sl. á PDF formi hér að neðan.
Vel heppnuð ráðstefna um dreifingu ferðamanna.
Markaðsstofur landshutanna (MAS) héldu ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar 15. september í Iðnó.
Vel heppnuð ráðstefna um dreifingu ferðamanna.
Markaðsstofur landshutanna (MAS) héldu ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar 15. september í Iðnó. Yfirskrift ráðstefnunnar var Dreifing ferðamanna – Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu á landinu öllu.
KYNNINGARFUNDIR UM STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANIR
Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa
boða til 14 kynningarfunda um gerð
stefnumarkandi stjórnunaráætlana
(Destination Management Plans-DMP) um landið.
Tafir á umferð á Gullhringnum vegna fjárrekstra
Föstudaginn 9. sept og laugardaginn 10. sept má búast við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna fjárrekstra.
RÁÐSTEFNA MARKAÐSSTOFA LANDSHLUTANNA (MAS) UM DREIFINGU FERÐAMANNA
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte. Ráðstefnan verður haldin í Iðnó, 15. september n.k. kl. 13-16.
Svæðisleiðsögn
Fræðslunetið með spennandi starfstengt nám í svæðisleiðsögn á Suðurlandi.
Nýr starfsmaður hjá Markaðsstofu Suðurlands
Ráðningarferli fyrir verkefnastjóra og staðgengil framkvæmdarstjóra hjá Markaðsstofu Suðurlands er nú lokið.
Are you preparing for a hike on Fimmvörðuháls trail?
The Fimmvörðuháls trail (e. Five Cairn trail) enjoys growing popularity among hikers from all over the world. The trail was chosen, along with the Laugavegur trail, one of worlds best hikes - for a good reason.
Opnunartími Markaðsstofunnar í sumar
Skrifstofa Markaðsstofu Suðurlands verður lokuð hluta af júlí. Hægt er að senda tölvupóst á info@south.is eða ef erindið er brýnt, hringja í síma 560-2044.
Opnunartími Markaðsstofunnar í sumar
Skrifstofa Markaðsstofunnar verður lokuð vegna sumarleyfa sem hér segir
30. júní - 4. júlí
11. júlí - 17. júlí
25. júlí - 2. ágúst
Alltaf er hægt að senda póst á info@south.is og verður erindum svarað eins fljótt og auðið er. Ef um brýn erindi eru að ræða er hægt að hringja í beint númer Markaðsstofunnar 560-2044.
Fróðleikur um gönguleið yfir Fimmvörðuháls
Gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls nýtur sívaxandi vinsælda meðal göngufólks, ekki bara íslenskra fjallagarpa, heldur sækir fólk frá öllum heimshornum Hálsinn heim. Nú er göngutímabil yfir Fimmvörðuháls hafið og aðsóknin að aukast.