FUNDI FRESTAÐ - KYNNINGARFUNDUR UM STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANIR Í VESTMANNAEYJUM
Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa, í samstarfi við Markaðsstofu Suðurlands, boða til kynningarfundar um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plans-DMP).