Áfangastaðaáætlun DMP - Fyrsti vinnufundur miðsvæðis haldinn í Vestmannaeyjum
Í gær, miðvikudag, var haldinn fyrsti vinnufundur miðsvæðis (Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur og Vestmannaeyjar) í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Vel var tekið á móti hópnum og náðu allir aðilar í hópnum að mæta á fundinn.