Fara í efni

Vel heppnuð árshátíð ferðaþjónustunnar á Suðurlandi

Mikið var um dýrðir þegar árshátíð ferðaþjónustunnar á Suðurlandi var haldin að Hótel Vatnsholti í Flóa þann 19. febrúar síðastliðinn.

Mid Atlantic 2016 fór vel fram

Mid Atlantic var haldið á vegum Icelandair í Laugardagshöll 4-6 febrúar 2016

Sigríður á Geysi hlaut viðurkenningu FKA

Sigríður Vilhjálmsdóttir, eigandi Hótel Geysis og ferðaþjónustunnar á Geysi, hlaut á föstudaginn þakkarviðurkenningu Félag kvenna í atvinnulífinu.

Lorraine in South Iceland

Lorraine was living to the max with her team in South Iceland. They visited Hveragerdi and Þorlakshofn earlier in january.

Mannamót markaðsstofanna fór vel fram

Það má með sanni segja að Mannamót hafi gengið mjög vel þetta árið.

Landsbyggðin í sókn

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2016 fimmtudaginn 21. janúar. Tilgangur Mannamóts er að auka dreifingu ferðamanna um landið allt með því að mynda og efla tengsl á milli ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi. Gestir munu sjá og fræðast um allt það sem er efst á baugi í ferðaþjónustu á landsbyggðinni.

Árshátíð ferðaþjónustunnar á Suðurlandi

Markaðsstofa Suðurlands boðar til árshátíðar fyrir ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi þann 19. febrúar 2016. Þátttaka er opin öllum ferðaþjónustuaðilum á Suðurlandi.

Mannamót markaðsstofanna 2016

Nú styttist í Mannamót Markaðsstofa landshlutanna.

ITV Morning show á Suðurlandi

ITV Morning show er þessa stundina á Suðurlandi að taka upp efni fyrir morgunþátt sem sýndur er í Bretlandi.

ITV morning show

ITV morning show is visiting South Iceland

Weather forecast

Wind storm is expected at the south coast today and tommorrow.

Christmas greetings