Vefstjóri Markaðsstofu Suðurlands átti góðan fund með fulltrúa Stefnu.
Markaðsstofan með kynningu
Markaðsstofan hélt kynningu fyrir starfsmenn Iceland pro Travel í Tryggvaskála í dag.
Vinnustofa á Hvolsvelli
Þann 13. og 14. nóvember næstkomandi, verður haldin vinnusmiðja á Hvolsvelli þar sem farið verður yfir ýmis grunnatriði er varða stofnun fyrirtækja í ferðaþjónustu
Ný síða Markaðsstofa Landshlutanna
Markaðsstofur landshlutanna hafa opnað sameiginlega heimasíðu.
Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu
Opni háskólinn í HR hefur hafið skráningar í stakar lotur innan námslínunnar Stjórnun og forysta í ferðaþjónustu.
Guðmundur í París og London
Mennska leitarvélin #askgudmundur er komin út í heim.
Visit South Iceland on World Travel Markt in London
Visit South Iceland among Promote Iceland is visiting World Travel Markt in London.
Markaðsstofan á World Travel Markt í London
Markaðsstofa Suðurlands er ásamt Íslandsstofu á World Travel Markt í London.
Mannamót markaðsstofanna 2016
Mannamót markaðsstofanna verður haldð 21. janúar 2016.
KPMG með námskeið á Suðurlandi
KPMG mun halda þrjú námskeið á Suðurlandi um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu.
Kynning ráðuneytisins á Vegvísi ferðaþjónustunnar
Fyrirhuguð er kynning ráðuneytisins og SAF á vegvísi ferðaþjónustunnar.
Kynningarferð um Uppsveitirnar
Markaðsstofu Suðurlands var boðið í kynningarferð um Uppsveitirnar 21. október 2015.