Fara í efni

South Iceland Adventure hlýtur viðurkenningu Vakans

South Iceland Adventure hlaut í vikunni viðurkenningu Vakans, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar.

Vegvísir í ferðaþjónustu – Fundur á Selfossi mánudaginn 12. október

Á dögunum var nýr vegvísir fyrir ferðaþjónustuna og að Stjórnstöð ferðamála hafi verið sett á laggirnar.

The official tourist guide 2015-2016

Visit South Iceland has now published their brochure "the official tourist guide 2015-2016".

Frá VestNorden 2015

Markaðsstofan tók þátt í Vest Norden Travel Mart 2015 sem fram fór í Færeyjum 22.-23. september.

Landshlutabæklingurinn kominn út og í dreifingu

Markaðsstofa Suðurlands hefur gefið út árlega bækling sinn "The official tourist guide 2015-2016".
Olga og Dagný tilbúnar í fundi dagsins

VestNorden í Færeyjum

Viðburðaríkt haust og spennandi verkefni framundan

Mikið hefur verið um að vera hjá Markaðssstofu Suðurlands síðustu misserin. Ber þar hæst að nefna útgáfu landshlutabæklingsins sem mun fara í prent á allra næstu dögum.

Samstarfshópur MSS og fulltrúa ferðamála sveitarfélaga/klasa á Suðurlandi

Markaðsstofan hefur á síðustu misserum staðið fyrir því að formgera samstarf milli Markaðsstofunnar og lykilaðila er koma að um ferðamálum hjá sveitarfélögunum og/eða klösum á Suðurlandi.

Nýtt landshlutakort

Í sumar var gefið út nýtt landshlutakort fyrir Suðurland. Að þessu sinni var ákveðið að gefa það út í nýju broti.

Kynningaferðir um Suðurland

Markaðsstofan stóð fyrir kynningaferðum um Suðurland fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva, bókunarmiðstöðva og ferðaskrifstofa í júní.

17 júní hátíðarhöld á Suðurlandi

17. júní er haldinn hátíðlegur víða um land.
Gudmunda of the South #AskGudmundur

GUÐMUNDA OF THE SOUTH

More than 98% of the world's Guðmundur population lives in Iceland. In May, Inspired By Iceland asked some of our finest Guðmundurs to help answering questions about Iceland. The answers may not always have been one could expect.