Skip to content

Sumar á Selfossi

August 4 - 7

Eftir tveggja ára hlé tilkynnum við að fjölskyldu- og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi verður haldin með pompi og prakt daganna 4. - 7. ágúst!

Nánar um dagskrá verður kynnt hér þegar að nær dregur.

Við hvetjum bæjarbúa til að taka þessa helgi frá og fagna með okkur og skreyta bæinn hátt og lágt.

Gæti verið mynd af map og texti

GPS points

N63° 56' 12.513" W21° 0' 12.715"

Location

Selfoss, Sveitarfélagið Árborg, Southern Region, 800, Iceland