BYKO og Víkingamótin bjóða börnum undir 14 ára á Suðurlandi
fría þátttöku í BYKO Votmúlahringinn 3. júlí nk. kl. 11
Við hvetjum fjölskyldur til að skrá sig og hjóla saman
þennan skemmtilega 12 km. hring.
Að lokinni hjólaferð verður boðið upp á grillaðar pylsur og
skemmtun við verslun BYKO á Selfossi.