Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

BYKO Votmúlahringurinn

September 11 at 11:00

Í tilefni 60 ára afmælis BYKO bjóðum við öllum fría
þátttöku í BYKO Votmúlahringnum, fjölskylduhjólahring KIA
Gullhringsins þann
11. september nk. kl. 11

Við hvetjum fjölskyldur til að skrá sig og hjóla saman
þennan skemmtilega 12 km hring.
Að lokinni hjólaferð verður boðið upp á grillaðar pylsur og
skemmtun við verslun BYKO á Selfossi.

Skráning fer fram á https://netskraning.is/gullhringurinn/?lang=is
Skoðaðu leiðina og allar upplýsingar á https://www.vikingamot.is/kia-gull/

GPS points

N63° 56' 13.716" W20° 58' 37.529"

Location

Langholt 1, Selfoss, Iceland