Upplýsingamiðstöð Suðurlands er staðsett í Hveragerði eða 38 km frá Reykjavík.
Þar getur þú nálgast upplýsingar fyrir ferðalag þitt á Suðurlandi.
Bæklingar, ferðakort og internet. Þar er einnig hægt að upplifa jarðskjálfta sem er 6.6 á ricter og sjá sprungu sem er í gólfinu og upplýst sem talin er vera 4000 – 5000 ára gömul.
Opnunartímar 1.júní – 31.ágúst
Mánudag – fimmtudaga 8:30-16:30
Föstudaga 8:30-16:00
Laugardag 9:00-13:00
Umhverfisstefna Hveragerðisbæjar
www.facebook.com/upplysingamidstod.Sudurlands