Ferðahugmyndir Frá vita til vita

Ferðahugmyndir

Vitaleiðin býður upp á þá skemmtilegu fjölbreytni að ferðalangar geta ekið hana, gengið meðfram strandlengjunni, hlaupið eða jafnvel hjólað. Á Vitaleiðinni heimsækir þú þrjú þorp við sjávarsíðuna, Þorlákshöfn, Eyrarbakka og Stokkseyri, sem hvert hefur sína sérstöðu og sögu. Vitaleiðin býður upp á fjölbreytta ferðamöguleika sem hægt er að njóta á einum eða fleiri dögum. 

Vitaleiðin bíður upp á fjölbreytta möguleika, hvort sem er sem fjölskylduferð, sæluferð eða ævintýraferð!

Hér að neðan má sjá upplýsingar um þau fyrirtæki sem eru á leiðinni. Kynntu þér hvað er í boði og hafðu samband við fyrirtækin til að setja saman pakka fyrir þig og þinn hóp.

Hallskot - Skógræktarfélag Eyrarbakka

Stórbrotið útivistarsvæði norðan við Eyrarbakka í átt að Fuglafriðlandinu í Flóa. Hallskot hefur verið í umsjá Skógræktarfélags Eyrarbakka frá 2015.

Hallskot bíður uppá ótal möguleika og eru reglulega haldnir viðburðir, bæði úti og í bragganum. Svæðið er kjörið til að nýta sem áningarstað, skjólsælt með bekkjum og borðum.

HEIMILISFANG: 820 EYRARBAKKI / SÍMI: (+354) 660 6130, (+354) 847 5028
SKOGRAEKTARFELAGEYRARBAKKA@GMAIL.COM

Aðrir

Alhestar
 • Faxabraut
 • 815 Þorlákshöfn
 • 650-6200
Bakkahestar
 • Stekkjarvað 5
 • 820 Eyrarbakki
 • 823-2205
Skálinn
 • Hásteinsvegur 2
 • 825 Stokkseyri
 • 483-1485
Meitillinn
 • Selvogsbraut 41
 • 815 Þorlákshöfn
 • 483-5950, 892-2207
Svarti Sauðurinn
 • Unubakki 4
 • 815 Þorlákshöfn
 • 483-3320
Café Sól
 • Selvogsbraut 41
 • 815 Þorlákshöfn
 • 8228998
Svarti Sauðurinn
 • Unubakki 4
 • 815 Þorlákshöfn
 • 483-3320
Meitillinn
 • Selvogsbraut 41
 • 815 Þorlákshöfn
 • 483-5950, 892-2207
Draugasetrið
 • Hafnargata 9
 • 825 Stokkseyri
 • 8934310
Veiðisafnið
 • Eyrarbraut 49
 • 825 Stokkseyri
 • 4831558, 896-6131
Gallerý Gimli
 • Hafnargata 1
 • 825 Stokkseyri
 • 843-0398
Art Hostel
 • Hafnargata 9
 • 825 Stokkseyri
 • 8942910, 894-2910
Gistiheimilið Heba
 • Íragerði 12
 • 825 Stokkseyri
 • 565-0354
Black beach guesthouse
 • Unubakki 4
 • 815 Þorlákshöfn
 • 556-1600
Golfklúbbur Þorlákshafnar
 • Hafnarsandi
 • 815 Þorlákshöfn
 • 483-3009, 844-5756
Tjaldsvæðið Eyrarbakka
 • v/Búðarstíg
 • 820 Eyrarbakki
 • 483-1408
Tjaldsvæðið á Þorlákshöfn
 • Skálholtsbraut
 • 815 Þorlákshöfn
 • 839-9091
Tjaldsvæðið á Stokkseyri
 • Sólvellir
 • 825 Stokkseyri
 • 896-2144
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn