Ferðaleiðir Kraftur, fegurð, ferskleiki

ferdaleidir.jpg
Ferðaleiðir

Þegar ferðast er um ákveðin svæði er oft ansi þægilegt að vera með upplýsingar um fyrirfram ákveðna leið sem hægt væri að fara. Hér í Rangárþingi ytra höfum við sett upp tvær hugmyndir og eru fleiri í býgerð.

Áður en farið er af stað er nauðsynlegt að skoða veðurspá, þó sérstaklega á veturna. Leiðirnar eiga það allar sameiginlegt að leiða þig um fjölbreytta staði eftir fjölbreyttum vegum. Þú mátt því búast við að keyra á hvort sem er malbiki eða möl.

Hér má finna upplýsingar um leið 1

Hér má finna upplýsingar um leið 2

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn