Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

REYKHOLT / Bláskógabyggð

Reykholt er vaxandi þorp sem byggðist upphaflega í kringum jarðhita á fyrri hluta 20 aldar. Þar eru í dag stórar garðyrkjustöðvar sem rækta grænmeti og blóm. Þar er skóli, leikskóli og félagsheimilið Aratunga þar sem menningarviðburðir eru haldnir. Í Reykholti og nágrenni er fjölbreytt þjónusta; verslun, sundlaug, gistiheimili og tjaldsvæði. Veitingastaðir eru hver með sína sérstöðu, Mika er meðal annars þekkt fyrir súkkulaði. Í Friðheimum er matarupplifun í tómatagróðurhúsi, hestasýningar og lítil verslun með vörur beint frá býli. Hægt er að kaupa ber beint frá býli á Kvistum.
Reykholt er á Gullna hringnum og stutt í allar helstu náttúruperlur, Geysi, Gullfoss, Þingvelli og fleiri fallega staði.

6bf91b85769e05bcc5c66b7712109f5b
REYKHOLT / Bláskógabyggð
GPS punktar N64° 10' 39.155" W20° 26' 35.892"
Póstnúmer

806

REYKHOLT / Bláskógabyggð - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Fagrilundur í Biskupstungum
Sumarhús
  • Skólabraut 1
  • 806 Selfoss
  • 665-8928, 696-3463
Litli Geysir Hótel
Hótel
  • Geysir, Haukadalur
  • 806 Selfoss
  • 480-6800

Aðrir

Geysir Glíma
Veitingahús
  • Geysir, Haukadalur
  • 806 Selfoss
  • 481-3003

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn