Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

FLÚÐIR / Hrunamannahreppi

Flúðir er vaxandi þéttbýliskjarni og vinsæll staður að heimsækja.
Fjölbreytt þjónusta og afþreying er í boði á Flúðum og næsta nágrenni í sveitinni.
Gisting er í öllum flokkum; hótel, gistiheimili, bændagisting, heimagisting, og tjaldsvæði. Veitingastaðir eru líka af öllum sortum svo allir geta valið það sem þeim finnst best. Farmers Bistro Flúðasveppir, Minilik, Hótel Flúðir, Gistiheimilið Flúðum, Litli fiskikofinn og Kaffisel, allir með sína sérstöðu og flestir leggja áherslu á hráefni úr nærumhverfi.
Afþreying er mjög fjölbreytt, fyrir alla aldurshópa og áhugasvið. Sundlaugin Flúðum og Gamla laugin (Secret Lagoon), Selsvöllur 18 holu golfvöllur, Markavöllur fótboltagolfvöllur, frisbígolf í Lækjargarðinum, hestaferðir í Syðra-Langholti, Samansafnið á bænum Sólheimum og dúkkusýning á Flúðum.
Gönguleiðir, fjöll til að klífa og fjölbreyttir útivistarmöguleikar allt um kring.
Jarðhiti er mikill á svæðinu, óþrjótandi uppspretta af heitu vatni og landið ákjósanlegt til ræktunar. Fjöldi garðyrkjubýla er í sveitinni og auðvelt er að kaupa sér hollar og góðar matvörur beint frá býli t.d. í Litlu Melabúðinni.
Flúðir eru miðsvæðis á Suðurlandi og stutt í margar helstu náttúruperlur.
Á sumrin er mikil veðursæld og oft háar tölur á hitamælunum á Flúðum.

d4a1aeceda1e111259faecabaf6664ae
FLÚÐIR / Hrunamannahreppi
GPS punktar N64° 7' 49.257" W20° 19' 16.137"
Póstnúmer

845

FLÚÐIR / Hrunamannahreppi - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Bragginn
Handverk og hönnun
 • Birtingaholt 3
 • 845 Flúðir
 • 897-9923
Gamla laugin
Sundlaugar
 • Hvammsvegur
 • 845 Flúðir
 • 555-3351, 861-0237
Samansafnið
Söfn
 • Sólheimar
 • 845 Flúðir

Aðrir

Unnarholtskot 3
Sumarhús
 • Unnarholtskot 3
 • 845 Flúðir
Dalbær
Bændagisting
 • Dalbær III
 • 845 Flúðir
 • 486-4472
Garður Stay Inn
Farfuglaheimili og Hostel
 • Hvammsvegur
 • 845 Flúðir
 • 853-3033
Gistiheimilið Flúðum
Gistiheimili
 • Grund
 • 845 Flúðir
 • 565-9196, 896-1286, 896-7394
Mosás 4
Sumarhús
 • Holtabyggð 110
 • 845 Flúðir
 • -
Efra-Sel Home
Sumarhús
 • Efra-Sel
 • 845 Flúðir
 • 661-5935 , 846-9321
Tjaldmiðstöðin Flúðum
Tjaldsvæði
 • Hrunamannahreppur
 • 845 Flúðir
 • 486-6535
Mosás 2
Sumarhús
 • Holtabyggð 110
 • 845 Flúðir
 • -
Mosás 1
Sumarhús
 • Holtabyggð 110
 • 845 Flúðir
 • -
Mosás 3 cottages
Sumarhús
 • Holtabyggð 110
 • 845 Flúðir
 • 868-5751
Hvítárdalur
Bændagisting
 • Hvítárdalur
 • 845 Flúðir
 • 781-2599
Jaðar Holiday House
Sumarhús
 • Jaðar II
 • 845 Flúðir
 • 663-7777
Jaðar II
Sumarhús
 • Jaðar 2
 • 845 Flúðir
Auðsholt 2
Íbúðir
 • Auðsholt 2
 • 845 Flúðir

Aðrir

Snússuskáli
Veitingahús
 • Golfvöllur Ásatúns
 • 845 Flúðir
 • 486-6601
Gistiheimilið Flúðum
Gistiheimili
 • Grund
 • 845 Flúðir
 • 565-9196, 896-1286, 896-7394
Bragginn
Handverk og hönnun
 • Birtingaholt 3
 • 845 Flúðir
 • 897-9923
Langholtskot
Beint frá býli
 • Langholtskot, Hrunamannahreppi
 • 845 Flúðir
 • 894-4933
Útlaginn Kaffihús
Kaffihús
 • Flúðum
 • 845 Flúðir
 • 486-6425
Minilik Eþíópískt veitingahús
Veitingahús
 • Gilsbakki
 • 845 Flúðir
 • 846-9798

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn