LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Svavarssafn - Listasafn Svavars Guðnasonar

Listasafn Svavars Guðnasonar á Hornafirði opnaði við hátíðlega athöfn föstudaginn 24. júní 2011. Safnið er staðsett í Ráðhúsi Hornafjarðar og opnunarsýningin var á verkum Svavars Guðnasonar, en sveitarfélagið hafði þá nýverið fengið verk Svavars að gjöf frá ekkju hans, Ástu Eiríksdóttur.

Hlutverk Listasafns er að safna listaverkum með sérstakri áherslu á austur-skaftfellska list. Annað meginhlutverk Listasafns er að skrá og varðveita verk í eigu sveitarfélagsins og stofnana þess.

Kjarni safneignar Listasafnsins samanstendur af verkum Svavars Guðnasonar og fleiri hornfirskra málara og á safnið nú yfir 500 verk.

Listasafnið stendur fyrir minnst þremur fjölbreyttum sýningum árlega. Á sumrin leggur safnið áherslu á verk Svavars Guðnason. Á haustin eru fræðslutengdar sýningar og á vorin list frá Hornafirði eða tengd svæðinu.

Allt árið um kring er þó hægt að sjá verk og fræðast um Svavar í Ástustofu. Þar sem eru myndbönd, fjölbreitt fræðandi lesefni og listaverk. Svavarssafn er staðsett í Ráðhúsinu á Höfn. Safnið tilheyrir Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

Opnunartími:
Vetur
09-12 & 13-15 alla virka daga

Sumar
09-12 & 13-15 alla virka daga
1.júní - 31. ágúst helgaropnun 13-17

Svavarssafn - Listasafn Svavars Guðnasonar

Hafnarbraut 27

GPS punktar N64° 15' 11.005" W15° 12' 41.584"
Opnunartími Allt árið
Flokkar Söfn , Sýningar

Svavarssafn - Listasafn Svavars Guðnasonar - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Tjaldsvæðið á Höfn í Hornafirði
Svefnpokagisting
 • Hafnarbraut 52
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-1606
Glacier Trips ehf.
Gönguferðir
 • Álaugarvegur 2
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 779-2919, 866-4042
Gistiheimilið Dynjandi
Gistiheimili
 • Dynjandi
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 849-4159
Ice Cave In Iceland
Dagsferðir
 • Holtsendi
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 853-3535
Marina Travel ehf.
Dagsferðir
 • Hólabraut 20
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 857-8726
Hornhestar
Dagsferðir
 • Horn 1
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 868-4042
South East ehf.
Dagsferðir
 • Kirkjubraut 55
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 866-2318
Glacier Travel
Dagsferðir
 • Silfurbraut 21
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 863-9600
Árnanes
Bændagisting
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550, 896-6412
Iceland Expedition
Dagsferðir
 • 846-6315
Ferðafélag Austur-Skaftfellinga
Ferðaskrifstofur
 • Hlíðartún 29
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 868-7624
Local Icelander ehf.
Dagsferðir
 • Álaugarvegi 2
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 867-7325
Stepman.is
Ferðasali dagsferða
 • Dynjandi
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 849-4251
Náttúra
11.78 km
Almannaskarð

Almannaskarð er gamall fjallavegur um 10 km austan við Höfn.
Vegurinn er nú lokaður fyrir bílaumferð en árið 2005 opnuðu 1300 km löng göng
sem sveigist undir fjallinu. Síðan þá hefur Skarðið verið vinsælt meðal heimamanna
enda skemmtileg ganga sem er verðlaunuð með mögnuðu útsýni yfir Hornafjörð og
Vatnajökul þegar á toppinn er komið. Almannaskarð er tilvalið stopp fyrir þá
sem kunna að meta kyrrðina og fegurðina sem sveitin hefur upp á að bjóða. 

Náttúra
1.60 km
Ósland

Ósland er eyja staðsett nokkrum skrefum frá bryggjusvæðinu á Höfn. Eitt sinn þurfti að sigla út í Ósland en núna er hægt að ganga þangað þökk sé manngerðri landbrú. Ósland er verndað svæði og er vinsæl gönguleið í kringum Óslandstjörn og með fram sjónum. Þar er ríkt fuglalíf og er æðarkollan ríkjandi á varptíma. Á Óslandshæðinni er minningarvarði sjómanna sem fórust við vinnu sína og upplýsingaskilti um umlykjandi umhverfi. Frá Óslandi er hægt að ganga stíg sem
er prýddur sólarkerfinu í réttum hlutföllum. Einnig eru sjáanleg för eftir tré í basalt steinum á svæðinu; tré sem urðu umlukin hrauni fyrir allmörgum árum. 

Náttúra
15.94 km
Horn/Stokksnes

Eitt fyrsta landnámsbýli Íslands var Horn, byggt af Hrollaugi, syni Rögnvalds Jarls af Møre í Noregi. Sveitarfélagið Hornafjörður og ýmis önnur svæði eru nefnd eftir landnámsbýlinu. Svæðið er í um það bil 10 mínútna ökufæri frá Höfn. Horn er staðsett fyrir neðan Vestra-Horn, 454 metra háu fjalli og er það áhugaverður jarðfræðilegur staður myndaður úr ólagskiptum djúpbergsstein, aðallega gabbró en einnig granófýr. Austan við fjallið er óvanalega löguð opna sem kallast
Brunnhorn sem nær út að sjó. Selir eiga það til að slaka á á strandlengjunni, þannig ef heppnin er með þér nærðu flottri mynd af sel í slökun ef þú gerir þér ferð að Horni. 

Í seinni heimsstyrjöld var Horn herstöð Breskra hermanna og seinna setti NATO upp ratsjárstöð á Stokksnesi, sunnan við Horn. Á Stokksnesi má virða fyrir sér öflugt Atlantshafið þar sem öldurnar skella á grýttri ströndinni af miklu afli.

Aðrir

Hafnarbúðin Diner
Veitingahús
 • Ránarslóð 2
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 868-3619
Kaffi Hornið
Veitingahús
 • Hafnarbraut 42
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-2600
Árnanes Restaurant
Veitingahús
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550
Árnanes
Bændagisting
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550, 896-6412
Úps
Veitingahús
 • Hafnarbraut 34
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • -
Viking cafe guesthouse
Gistiheimili
 • Horni
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 8920944
N1 - Þjónustustöð Höfn
Bensínstöð
 • Vesturbraut 1
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-1940
Miðsker
Sumarhús
 • Miðsker 1, Nesjum í Hornafirði
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1124, 863-0924
Gistihúsið Seljavellir
Gistiheimili
 • Seljavellir
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 8598801
Z-bistro
Veitingahús
 • Víkurbraut 2
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 6957719
Íshúsið Pizzeria Restaurant
Veitingahús
 • Heppuvegur 2a
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-1230

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn