Flýtilyklar
South Iceland Guesthouse
South Iceland Gesthouse hefur til leigu tvö hús. Annars vegar er það Steinar 5 undir
Eyjafjöllum mitt á milli Seljalandsfoss og Skógafoss. Þar er um er að ræða
gamalt einbýlishús með 15 rúmum í 6 herbergjum, 3 salernum og eldhúsi og
sameiginlegu rými sem allt er ný uppgert að innan. Falleg grill og
útiaðstaða er í rústum af gömlum burstabæjum bak við hús þar sem náttúran frá
Steinafjalli er engu lík.
Hins vegar er það Leirnakot sem er 35 fm.
sumarbústaður í Leirnahverfi. Það er 6 manna hús út í miðri náttúrunni hér í
sveitinn með útsýni að Eyjafjallajökli. Gistiheimilið er við þjóðveg 1 beint á
mótið veitingastaðnum Gamla Fjósið sem er opinn alla daga frá 11:30 til 21:00.
Stutt er í allar helstu náttúruperlur suðurlands og fjölbreytt afþreying í boði
í nágrenninu.
Steinar 3
South Iceland Guesthouse - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands