LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

South Central Country Apartments

South Central Country Apartment

Falleg tveggja herbergja íbúð í friðsælu umhverfi á suðurlandi.

Uppábúin rúm fyrir fjóra,í tveimur tveggja manna herbergjum.

Í eldhúskrók er allt sem þarf til að útbúa einfalda máltíð, hella, ískápur og örbylgjuofn. Í íbúðinni er einnig WC, sturta, Wi-Fi-Interneti og flatskjá.

Frá íbúðinni er stutt að heimsækja margar af afnáttúruperlum Suðurlands

South Central Country Apartments

Blesastaðir 3

GPS punktar N63° 59' 15.547" W20° 33' 4.536"
Opnunartími Allt árið
Flokkar Íbúðir

South Central Country Apartments - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Iceland South Coast Travel
Vetrarafþreying
 • Lambastaðir
 • 801 Selfoss
 • 777-0705

Aðrir

Surf & turf
Veitingahús
 • Austurvegur 22
 • 800 Selfoss
 • 482-2899, 896-1250
N1 - Þjónustustöð Selfoss
Bensínstöð
 • Austurvegur 48
 • 800 Selfoss
 • 482-1005
Almar Bakarí
Kaffihús
 • Larsenstræti
 • 800 Selfoss
 • 483-1919
Krisp veitingastaður
Veitingahús
 • Eyrarvegur 8
 • 800 Selfoss
 • 845-4252, 482-4099
Vor veitingar
Veitingahús
 • Austurvegur 3
 • 800 Selfoss
 • 482-3330

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn