Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Nýhöfn Restaurant

Nýhöfn Nordic Bistro er nýr veitingastaður við höfnina á Höfn í Hornafirði.

Nýhöfn er staðsett í elsta íbúðarhúsi bæjarins, byggt árið 1897 af Ottó Túliníusi kaupmanni. Húsið hefur verið endugert af miklum myndarskap að utan sem innan og breytt í fallegan veitingastað sem undirstrikar gamaldags sjarma og heimilislegt andrúmsloft hússins.

Á miðhæð hússins er veitingasalurinn Stofan þar sem pláss er fyrir 25 gesti.

Í Kjallaranum er einnig veitingasalur með pláss fyrir 25 gesti á langborðum.

Opnunartími er frá maí til sept., en hægt er að panta fyrir hópa utan þess tíma með einhverjum fyrirvara.

Matseðilinn (breytilegur) ásamt myndum af húsinu má sjá á heimasíðu okkar www.nyhofn.is

Nýhöfn Restaurant

Hafnarbraut 2

GPS punktar N64° 15' 2.532" W15° 12' 16.872"
Vefsíða www.nyhofn.is
Opnunartími Allt árið
Flokkar Veitingahús

Nýhöfn Restaurant - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Golfklúbbur Hornafjarðar
Golfvellir
 • Dalbraut
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-2197
Árnanes - ferðaþjónusta
Bændagisting
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550, 896-6412
South East ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kirkjubraut 55
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 866-2318
Ferðafélag Austur-Skaftfellinga
Ferðaskrifstofur
 • Hlíðartún 29
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 699-1424
Arctic Guides ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Silfurbraut 21
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 863-9600
Ice And Mountain Trips
Ferðaskipuleggjendur
 • Vesturbraut 9
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 846-6315
Marina Travel ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Hólabraut 20
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 857-8726

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn