Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

LAVA-Eldfjalla & jarðaskjálftamiðstöð Íslands ehf.

LAVA - Eldfjalla og jarðskjálftamiðstöð Íslands verður allsherjar afþreyingar- og upplifunarmiðstöð sem helguð er þeim gríðarlegu náttúruöflum sem hófu að skapa Ísland fyrir nærri 20 milljón árum síðan og eru enn að. LAVA mun ekki aðeins gefa þér kost á upplifa þessi náttúruöfl með gagnvirkum og lifandi hætti heldur einnig tengja þig við náttúruna sem við þér blasir Hekla, Tindfjöll, Katla, Eyjafjallajökull og Vestmannaeyjar.

LAVA verður "glugginn" inn í hinn nýstofnaða jarðvang, Katla Geopark, ásamt því að vera alhliða upplýsinga, sölu- og þjónustumiðstöð fyrir ferðamenn. LAVA mun einnig koma á framfæri, með beinum hætti, upplýsingum um jarðhræringar, eldgos og aðarar náttúruhamfarir í samvinnu við Almannavarnir, Veðurstofu Íslands og lögreglu.

Opnar í júní 2017

Opnunartímar:

LAVA sýningin er opin alla daga ársins frá kl: 09:00 til kl: 19:00.

Aðgangsverð fyrir sýninguna og eldgosamynd verður kr. 2.900 fyrir eistaklinga.

Börn 12 - 18 ára greiða kr: 1.450. Frítt fyrir börn 11 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.

Eldri borgarar greiða 2.200.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

LAVA-Eldfjalla & jarðaskjálftamiðstöð Íslands ehf.

Austurvegur 12-14

GPS punktar N63° 45' 10.326" W20° 14' 11.977"
Sími

415-5200

Opnunartími Allt árið
Þjónusta Opið allt árið Almenningssalerni Athyglisverður staður Útsýni Kaffihús Veitingastaður Upplýsingamiðstöð Handverk til sölu Tekið við greiðslukortum

LAVA-Eldfjalla & jarðaskjálftamiðstöð Íslands ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Grandavör
Tjaldsvæði
 • Hallgeirsey, Austur-Landeyjum
 • 861 Hvolsvöllur
 • 898-8888 , 864-6486
Buggy X-Treme ehf.
Dagsferðir
 • Fossalda 1
 • 850 Hella
 • 772-9922
Seljaland TAXI
Ferðasali dagsferða
 • Eystra Seljaland
 • 861 Hvolsvöllur
 • 894-1595
Þjóðólfshagi ehf.
Dagsferðir
 • Þjóðólfshagi 1
 • 851 Hella
 • 898-3038
Óbyggðaferðir ehf.
Vélsleða- og snjóbílaferðir
 • Lambalækur
 • 861 Hvolsvöllur
 • 661-2503, 661-2504
Sigursæll ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Hallgeirsey
 • 861 Hvolsvöllur
 • 898-8888

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn