LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

IcePath ehf.

Við erum fjöldskyldurekin ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í að skapar sérsniðnar og persónulegar ævintýraupplifanir
fyrir litla hópa.

Við erum með yfir 15 ára reynslu í ævintýraferðamennsku. Árið 2018 ákváðum við að stofna okkar eigin ferðskrifstofu. Okkar markmið voru skír alveg frá byrjun, að deila þekkingu, ást og reynslu okkar af Íslandi á sem faglegastan og öruggastan máta þegar ferðast er um landið okkar.

Við vitum að það er mikilvægt að plana og nýta frítímann vel. Þannig við ákváðum að vera svolítið öðruvísi og
vera ekki föst í einhverri áætlun heldur njóta þess að lifa í augnablikinu.

Í okkar ævintýraferðum bjóðum við meðal annars upp á jöklagöngur, íshellaskoðun, ísklifur, fjallgöngur, jeppaferðir, allt eftir ykkar þörfum.

Ferðarnar henta hverjum sem er, hvort sem það eru fjölskyldur, einstaklingar eða litlum hópum.

Komdu og upplifðu Ísland á ævintýranlegan hátt með okkur.

IcePath ehf.

Hamar

GPS punktar N63° 37' 43.514" W20° 19' 30.979"
Sími

868-6165

Vefsíða www.icepath.is
Opnunartími Allt árið

IcePath ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Southcoast Adventure
Ferðaskrifstofur
  • Ormsvöllur 23
  • 860 Hvolsvöllur
  • 867-3535

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn