Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Humarhöfnin Restaurant

Veitingastaðurinn Humarhöfnin var opnaður á humarhátíð 2007. Markmið eigenda veitingastaðarins er að gera veg humarsins sem mestan í höfuðborg humarsins, Höfn í Hornafirði. Það mun vera nýjung á íslenskum veitingastöðum að bera fram heilan humar og er starfsfólk Humarhafnarinnar stolt af því að vera fyrst til að hafa þann einstaka rétt á matseðli sínum. Þó humar sé okkar aðal áhugamál bjóðum við upp á fleiri rétti eins og sjá má á matseðli. Humarhöfnin er staðsett við höfnina á Höfn með útsýni yfir bryggjuna og bátana. Verið velkomin.

Humarhöfnin Restaurant

Hafnarbraut 4

GPS punktar N64° 15' 2.478" W15° 12' 18.516"
Sími

478-1200

Opnunartími Allt árið
Vakinn vottun VAKINN er opinbert gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunar. Smelltu til að lesa meira VAKINN er opinbert gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunar. Smelltu til að lesa meira
Þjónusta Losun skólptanka Opið á sumrin Aðild að SAF Reykingar bannaðar Aðgengi hjólastóla með aðstoð Gönguleið Apótek Sumarhúsaleiga Bílaleiga Fuglaskoðun Hjólbarðaverkstæði Svefnpokapláss Bifreiðaverkstæði Útsýni Hótel / gistiheimili Bensínstöð Veitingastaður Tjaldsvæði Upplýsingamiðstöð Hjólhýsasvæði Sundlaug Aðgangur að interneti Lögregla Íþróttavöllur Sturta Miðbær Golfvöllur Kjörbúð Bakarí Pósthús Handverk til sölu Hraðbanki Banki Kirkja Gróðurhús Bókasafn Fiskihöfn Flugvöllur Gufubað Heilsugæsla Tekið við greiðslukortum Bar
Flokkar Veitingahús

Humarhöfnin Restaurant - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Marina Travel ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Hólabraut 20
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 857-8726
Golfklúbbur Hornafjarðar
Golfvellir
 • Dalbraut
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-2197
South East ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kirkjubraut 55
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 866-2318
Ice Cave In Iceland
Ferðaskipuleggjendur
 • Holtsendi
 • 781 Höfn í Hornafirði
Ice And Mountain Trips
Ferðaskipuleggjendur
 • Vesturbraut 9
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 846-6315
Arctic Guides ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Silfurbraut 21
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 863-9600
Árnanes - ferðaþjónusta
Bændagisting
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550, 896-6412
Ferðafélag Austur-Skaftfellinga
Ferðaskrifstofur
 • Hlíðartún 29
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 699-1424

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn