Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hótel VOS

Hótel VOS er staðsett í Þykkvabæ við Suðurströndina nánar tiltekið að bænum Norður-Nýjabæ en á bænum eru hestar og gestum er velkomið að hitta þá.

Hótel VOS er opið allt árið en þar eru 18 herbergi með 38 rúmum. Á hótelinu er veitingastaður en gott er að panta með fyrirvara. Vínveitingar á staðnum.

Handunnar ullarvörur og listaverk eru til sölu á hótelinu.

Þykkvibær er elsta sveitaþorp á Íslandi en það er landbúnaðarhérað og mikil kartöflurækt er stunduð á svæðinu. Fjölbreytt fuglalíf er á svæðinu og hótelið er um 2,5 km frá svartri fallegri sandfjöru.

Hótel VOS

Norður-Nýibær

GPS punktar N63° 44' 25.917" W20° 36' 1.266"
Sími

554-8800

Vefsíða www.hotelvos.is
Gisting 18 Herbergi / 38 Rúm
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Reykingar bannaðar Aðgengi fyrir hjólastóla Apótek Hótel / gistiheimili Bensínstöð Veitingastaður Eldunaraðstaða Aðgangur að interneti Heitur pottur Golfvöllur Kjörbúð Bátsferðir Tekið við greiðslukortum Bar
Flokkar Veitingahús , Hótel

Hótel VOS - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Horsetravel.is
Ferðaskipuleggjendur
 • Hrólfsstaðahellir
 • 851 Hella
 • 772-8883, 862-8101
Golfklúbbur Hellu
Golfvellir
 • Strönd
 • 851 Hella
 • 487-8208
Hella Horse Rental sf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Gaddstaðaflatir
 • 850 Hella
 • 864-5950
Erlingur Gíslason / Toptours
Ferðaskipuleggjendur
 • Þrúðvangur 36a
 • 850 Hella
 • 861-1662
CrossRoads.is
Ferðaskipuleggjendur
 • Baugalda 5
 • 850 Hella
 • 862-9366
South Tour ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Bogatún 26
 • 850 Hella
 • 788-9700
Eiríkur Vilhelm Sigurðarson
Ferðaskipuleggjendur
 • Baugalda 23
 • 850 Hella
 • 866-2632
Kristjón L. Kristjánsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Geitasandur 4
 • 850 Hella
 • 894-1298

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn