Flýtilyklar
Hótel Laki
Hótel Laki er fjölskyldurekið hótel staðsett fimm kílómetrum sunnan við Kirkjubæjarklaustur, í einungis þriggja klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Við okkur blasa Öræfajökull og Mýrdalsjökull, þar sem þeir teygja sig stoltir til himins og til suðurs hvílir augað í óendanleika himins og hafs.
Núna erum við komin með 64 hótelherbergi, glæsilegan matsal og bar. Við bjóðum upp á glæsilegan matseðil með afurðum úr heimabyggð allt árið. Hægt er að fá aðgengi að glæsilegu veiðivatni í göngufæri við hótelið.
Landbrot
412-4601
Hótel Laki - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands