LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Stöng í Þjórsárdal

Þjóðveldisbærinn á Stöng í Þjórsárdal. Í húsagerð notuðu víkingar þann efnivið sem var í boði á hverjum stað. Á Íslandi voru hús byggð úr mold, torfi, grjóti og rekaviði. Sá viður sem þurfti í burðargrind húsa var innfluttur.
Stöng í Þjórsárdal mun hafa eyðzt í Heklugosi árið 1104 ásamt fjölda annarra bæja í dalnum. Þetta er fyrsta gosið í Heklu, sem getið er um eftir landnám. Árið 1939 fór hópur norrænna fornleifafræðinga á stúfana í Þjórsárdal og uppgötvuðu margt merkilegt, s.s. húsaskipan. Þótt grafið væri víða, var ákveðið að reyna að varðveita uppgröftinn á Stöng og byggt yfir hann, þannig að gestir og gangandi gætu gert sér grein fyrir híbýlum manna á söguöld.
Þjóðveldisbærinn, sem var byggður í dalnum 1974-77, var gerður með Stöng sem fyrirmynd. Talið er að Gaukur trandill hafi búið á Stöng á 10. öld og að húsfreyjan á Steinastöðum, sem stóðu nokkuð ofar, hafi verið ástkona hans, enda segir í vísunni:

Þá var öldin önnur,
er Gaukur bjó í Stöng,
Þá var ei til Steinastaða
leiðin löng.

Stöng í Þjórsárdal
GPS punktar N64° 7' 13.047" W19° 49' 15.133"
Póstnúmer

804

Vegnúmer

32

Stöng í Þjórsárdal - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Geldingaholt gisting
Gistiheimili
 • Vestra Geldingaholt
 • 801 Selfoss
Heklusetur
Hótel
 • Leirubakki
 • 851 Hella
 • 487-8700, 893-5046
Panorama Glass Lodge ehf.
Sumarhús
 • Austurkrókur L6B
 • 851 Hella
 • 7688821
Steinsholt ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Steinsholt 2
 • 801 Selfoss
 • 486-6069, 863-8270, 847-7627
Sultarfit - 4x4 Suðurlandsdeild
Fjallaskálar
 • Mörkin 6, 108 Reykjavík
 • 862-1965
Tjaldsvæðið Þjórsárdal - Sandártunga
Tjaldsvæði
 • Gnúpverjahreppur
 • 801 Selfoss
 • 893-8889
Skyggnir Bed and Breakfast
Gistiheimili
 • Skyggnir
 • 846 Flúðir
 • 8439172
Nortia Luxuary apartments
Íbúðir
 • Hrunamannavegur 3
 • 845 Flúðir
 • 861-1819
Heimagisting Fossnesi
Bændagisting
 • Fossnes
 • 801 Selfoss
 • 486-6079
Ásólfsstaðir
Gistiheimili
 • Ásólfsstaðir 1
 • 804 Selfoss
 • 893-8889
Hótel Leirubakki
Hótel
 • Landsveit
 • 851 Hella
 • 487-8700, 893-5046
Garður Stay Inn
Farfuglaheimili og hostel
 • Hvammsvegur
 • 845 Flúðir
 • 853-3033
Hvítárdalur
Bændagisting
 • Hvítárdalur
 • 845 Flúðir
 • 781-2599
Birkikinn Holiday Home
Sumarhús
 • Birkikinn
 • 801 Selfoss
 • 892-0626
Gistiheimilið Flúðum
Gistiheimili
 • Grund
 • 845 Flúðir
 • 5659196, 896-1286, 896-7394
Þjórsárstofa Árnesi
Tjaldsvæði
 • Árnes, Skeiða- og Gnúpverjahreppur
 • 801 Selfoss
 • 486-6115
Tjaldmiðstöðin Flúðum
Tjaldsvæði
 • Hrunamannahreppur
 • 845 Flúðir
 • 486-6535

Aðrir

Steinsholt ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Steinsholt 2
 • 801 Selfoss
 • 486-6069, 863-8270, 847-7627
Gamla laugin - Secret Lagoon
Sundlaugar
 • Hvammsvegur
 • 845 Flúðir
 • 8533033, 861-0237
Heimagisting Fossnesi
Bændagisting
 • Fossnes
 • 801 Selfoss
 • 486-6079
Hótel Leirubakki
Hótel
 • Landsveit
 • 851 Hella
 • 487-8700, 893-5046
Núpsverk ehf.
Dagsferðir
 • Stóri-Núpur
 • 801 Selfoss
 • 848-1618, 848-1620
Katla Adventure ehf.
Dagsferðir
 • Knarrarholt
 • 801 Selfoss
 • 823-6119

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn