LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Skógakirkja

Skógar eru með elstu kirkjustöðum á landinu. Þar hefur kirkja staðið frá því um 1100 en hennar er fyrst getið í Kirknaskrá Páls Jónssonar biskups frá aldamótunum 1200.

Kirkja hélst í Skógum allt til ársins 1890 en þá voru síðustu bændakirkjurnar í Steinum og Skógum lagðar niður enda voru þær baggi á ábúendum því að það var á þeirra ábyrgð og efnahag að halda þeim við. Síðasta kirkjan í Skógum var lítil og hrörleg timburkirkja.

Skógar fengu svo aftur þann merka sess að eiga kirkju þegar Þórður Tómasson safnstjóri og fræðimaður í Skógum lét gamlan draum sinn og annarra rætast og reist var kirkja við Byggðasafnið í Skógum. Fyrstu skóflustunguna tók séra Halldór Gunnarsson í Holti. Kirkjan var reist eftir teikningum Hjörleifs Stefánssonar en til hliðsjónar voru hafðar gamlar sveitakirkjur. Sveinn Sigurðsson frá Hvolsvelli var yfirsmiður kirkjunnar. Að utan er kirkjan reist með nýjum viðum en innsmíði að mestu gömul frá kirkju í Kálfholti frá 1879. Gluggar frá 1898 úr Grafarkirkju. Klukkur frá um 1600 og frá 1742. Allir kirkjugripir gamlir, 17. og 18. öld. Altaristafla úr Ásólfsskálakirkju (1768), ljóshjálmar úr Steinakirkju og úr Skógakirkju.


Kirkjan var vígð þann 14. júní 1998 af hr. Karli Sigurbjörnssyni biskupi.

7b482f960537c9658a254b3c43851e8b
Skógakirkja
GPS punktar N63° 31' 36.835" W19° 29' 30.964"
Póstnúmer

861

Vegnúmer

1

Skógakirkja - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hótel Drangshlíð
Bændagisting
 • Drangshlíð 1, Austur-Eyjafjöllum, Rang.
 • 861 Hvolsvöllur
 • 4878868, 568-8869
Volcano Hótel
Hótel
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 486-1200
Farmhouse Lodge
Gistiheimili
 • Skeiðflöt
 • 871 Vík
 • 571-5879
Hótel Búrfell
Bændagisting
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 4874660, 868-7651
Syðri Kvíhólmi
Sumarhús
 • sandhólmavegur 247
 • 861 Hvolsvöllur
 • 868-278
Hótel Dyrhólaey
Hótel
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 4871333
Welcome Holiday Homes
Sumarhús
 • Lambafell
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-1212
Ysta-Skála
Gistiheimili
 • Ysti-Skáli
 • 861 Hvolsvöllur
 • 891-8963
Welcome Edinborg
Gistiheimili
 • Lambafell
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-1212
Fossbúð
Veitingahús
 • Ytri Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8843
Hvammból Guesthouse
Gistiheimili
 • Hvammból
 • 871 Vík
 • 863-2595 , 892-9785
Hótel Skógar
Hótel
 • Ytri Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-4880, 487-8843
Tjaldsvæðið við Skógafoss
Tjaldsvæði
 • Skógum
 • 861 Hvolsvöllur
 • 863-8064, 487-8892
Giljur Gistihús
Gistiheimili
 • Giljum
 • 871 Vík
 • 866-0176
North Star Cottage
Sumarhús
 • Lambafell
 • 861 Hvolsvöllur
 • 8980187
Ferðaþjónustan Vellir
Gistiheimili
 • Vellir
 • 871 Vík
 • 4871312
Eystri Sólheimar
Bændagisting
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 692-8800
Norður-Hvammur gisting
Bændagisting
 • Norður-Hvammur
 • 871 Vík
 • 698-9381, 588-0810
Guesthouse Mið-Mörk
Gistiheimili
 • Mið-Mörk
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-5050
Vestri Pétursey II
Sumarhús
 • Mýrdal
 • 871 Vík
 • 8939907, 845-9907
Tjaldsvæðið Básar
Tjaldsvæði
 • Básar á Goðalandi
 • 861 Hvolsvöllur
 • 893-2910
Ásólfsskáli
Bændagisting
 • V-Eyjafjöllum
 • 861 Hvolsvöllur
 • 861-7489
Sólheimahjáleiga
Gistiheimili
 • Mýrdal
 • 871 Vík
 • 864-2919, 864-2919, 487-1305
Vallnatún gisting
Gistiheimili
 • Vallatún lóð
 • 861 Hvolsvöllur
 • 8401119
Gistihúsið Vellir
Gistiheimili
 • Mýrdalur
 • 871 Vík
 • 487-1312, 849-9204
Básar í Þórsmörk - Ferðafélagið Útivist
Fjallaskálar
 • Office: Laugavegur 178, 105 Reykjavík
 • 562-1000
Núpur 3
Bændagisting
 • Núpur 3
 • 861 Hvolsvöllur
 • 867-6023
Grand Guesthouse Garðakot
Gistiheimili
 • Garðakot
 • 871 Vík
 • 8942877
Fimmvörðuháls - Ferðafélagið Útivist
Fjallaskálar
 • Office: Laugavegur 178, 105 Reykjavík
 • 562-1000
Skammidalur Gistiheimili
Gistiheimili
 • Skammidalur 2
 • 871 Vík
 • 8671393
Welcome Hótel Lambafell
Gistiheimili
 • Lambafell
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-1212
Þórsmörk, Langidalur - Ferðafélag Íslands
Fjallaskálar
 • Mörkin 6, 108 Reykjavík
 • 568-2533
Gistiheimilið Reynir
Gistiheimili
 • Reyni
 • 871 Vík
 • 894-9788, 487-1434
Black Beach Suites
Hótel
 • Norður Foss
 • 871 Vík
 • 779-1166
Skálakot ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Skálakot
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8953, 866-4891
Skúrinn
Íbúðir
 • Varmahlíð
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8962, 896-5727

Aðrir

Ingos Icebreaking Tours
Ferðasali dagsferða
 • Ketilstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 7737343
Volcano Hótel
Hótel
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 486-1200
Ingi Már Björnsson
Dagsferðir
 • Suður-Foss
 • 871 Vík
 • 894-9422, 487-1494
Hestaleigan Ytri-Skógum
Dagsferðir
 • Ytri-Skógar 3
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8832, 851-1995, 844-7132
Skálakot ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Skálakot
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-8953, 866-4891
Icelandic Mountain Guides
Vetrarafþreying
 • Stórhöfði 33
 • 110 Reykjavík
 • 587-9999
Outdoor Activity
Ferðasali dagsferða
 • Skálakot
 • 861 Hvolsvöllur
 • 782-1460
Mountain Excursion / Víkurhús slf -
Gönguferðir
 • Ketilsstaðaskóli
 • 871 Vík
 • 897-7737

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn