Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Skógakirkja

Skógar eru með elstu kirkjustöðum á landinu. Þar hefur kirkja staðið frá því um 1100 en hennar er fyrst getið í Kirknaskrá Páls Jónssonar biskups frá aldamótunum 1200.

Kirkja hélst í Skógum allt til ársins 1890 en þá voru síðustu bændakirkjurnar í Steinum og Skógum lagðar niður enda voru þær baggi á ábúendum því að það var á þeirra ábyrgð og efnahag að halda þeim við. Síðasta kirkjan í Skógum var lítil og hrörleg timburkirkja.

Skógar fengu svo aftur þann merka sess að eiga kirkju þegar Þórður Tómasson safnstjóri og fræðimaður í Skógum lét gamlan draum sinn og annarra rætast og reist var kirkja við Byggðasafnið í Skógum. Fyrstu skóflustunguna tók séra Halldór Gunnarsson í Holti. Kirkjan var reist eftir teikningum Hjörleifs Stefánssonar en til hliðsjónar voru hafðar gamlar sveitakirkjur. Sveinn Sigurðsson frá Hvolsvelli var yfirsmiður kirkjunnar. Að utan er kirkjan reist með nýjum viðum en innsmíði að mestu gömul frá kirkju í Kálfholti frá 1879. Gluggar frá 1898 úr Grafarkirkju. Klukkur frá um 1600 og frá 1742. Allir kirkjugripir gamlir, 17. og 18. öld. Altaristafla úr Ásólfsskálakirkju (1768), ljóshjálmar úr Steinakirkju og úr Skógakirkju.


Kirkjan var vígð þann 14. júní 1998 af hr. Karli Sigurbjörnssyni biskupi.

Place_807_1___Selected.jpg
Skógakirkja
GPS punktar N0° 0' 0.000" W0° 0' 0.000"
Póstnúmer

861

Vegnúmer

1

Skógakirkja - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Sumarhús í Reykjaskógi
Sumarhús
 • Reykjaskógur
 • 801 Selfoss
 • 565-4846
Gistihúsið Álftröð
Gistiheimili
 • 566-6246
Syðri Kvíhólmi
Sumarhús
 • Syðri Kvíhólmi
 • 861 Hvolsvöllur
Hrafnagil
Sumarhús
 • Hrafnagil
 • 816 Ölfus
 • 866-9772
Bryggjur
Sumarhús
 • Skíðabakki 1
 • 861 Hvolsvöllur
Klettholt
Sumarhús
 • Klettholt
 • 801 Selfoss
 • 892-1340, 499-2540
Skógar Apartment
Íbúðir
 • Kennarabústað 2
 • 861 Hvolsvöllur
Rauðhóll
Heimagisting
 • Rauðhóll
 • 851 Hella
 • 844-8538

Aðrir

Nordic Paradice ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 777-6658
Adventure Point ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Hof
 • 785 Öræfi
 • 899-2248
Secret Local Adventures ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 899-0772
Skógar Guesthouse
Ferðaskipuleggjendur
 • Skógar
 • 861 Hvolsvöllur
 • 894-5464
D - Travel ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kaldasel 3
 • 109 Reykjavík
 • 849-3466
G60 ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 694-9385
Byggðaból ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Kálfafell 1b
 • 880 Kirkjubæjarklaustur
 • 848-9872
Háfjall ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Dynjandi
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 894-4251
Imagine Iceland ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 659-1015
DayTourIceland.com
Ferðaskipuleggjendur
 • 780-7444
Landferðir ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Rafræn þjónusta / Web service
 • 810 Hveragerði
 • 647-4755
Natura Travel ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 697-9515
Snjólína ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 845-9009
Fjalla Steini ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 892-5110
Icelandic Events Management and Travel Advisor
Ferðaskipuleggjendur
 • 565-5800
Óskar Haraldsson
Ferðaskipuleggjendur
 • Rafræn þjónusta / Web service
 • 101 Reykjavík
 • 892-0301
Ice Trekker Guides ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 857-9748
Northluk ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 772-8979
Creative Tours Iceland
Ferðaskipuleggjendur
 • 849-9542
Lost In Iceland ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 786-0005
Easy Iceland ehf.
Ferðaskrifstofur
 • 776-1100
Kristján Einir Traustason
Ferðaskipuleggjendur
 • 898-7972
MudShark ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 691-1849
Volcano Air ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • 863-0590

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn