Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Oddi og Oddakirkja

Oddi á Rangárvöllum er sögufrægur kirkjustaður, bær og prestsetur. Oddi var á öldum áður eitt mesta höfðingja- og menntasetur á Íslandi og þar ólst upp meðal annarra Snorri Sturluson.

Oddi stendur neðarlega á Rangárvöllum mitt á milli Ytri- og Eystri-Rangár, en neðan við Oddatorfu rennur Þverá. Oddi var í aldir stórbýli og voru þar miklar engjar. Fjölmargar hjáleigur fylgdu Odda og átti kirkjan ítök víða.

Einn af frægari prestum sem setið hafa Odda er sr. Matthías Jochumsson en hann samdi eftirfarandi kvæði um staðinn:

Eg geng á Gammabrekku

er glóa vallartár

og dimma Ægisdrekku

mér duna Rangársjár.

En salur Guðs sig sveigir

svo signir landsins hring,

svo hrifin sál mín segir:

Hér setur Drottinn þing.

Talið er að kirkja hafi staðið í Odda frá upphafi kristni á Íslandi. Núverandi kirkja er timburkirkja frá árinu 1924 og tekur um 100 manns í sæti. Kirkjan er teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, húsameistara ríkisins. Kirkjan var endurbætt, máluð og skreytt árið 1953 af Grétu og Jóni Björnssyni og endurvígð það ár.

Meðal merkustu muna í eigu kirkjunnar er silfurkalekur sem talinn er vera frá árinu 1300, altaristafla frá árinu 1895 sem sýnir Krist í grasagarðinum Gestemane og skírnarfontur sem er útskorinn og málaður af Ámunda snikkara Jónssyni.

Á þjóðveldistímabilinu var Oddi ættaróðal Oddaverja, einnar gáfuðustu og mikilhæfustu ættar þess tíma. Nafntogaðastur Oddaverja var Sæmundur fróði Sigfússon. Sæmundur fróði stundaði námi við Svartaskóla í París. Hann mun líklega hafa verið einn fyrstur íslenskra sagnaritara sem setti saman rit um Noregskonunga, en það er nú glatað. Sonarsonur Sæmundar fróða var Jón Loftsson sem var einn af valdamestu höfðingjum á Íslandi og jafnframt einn mikilsvirtasti þeirra allra, friðsamastur og ástsælastur. Jón tók Snorra Sturluson í fóstur og menntaði hann.

Sex prestar í Odda hafa orðið biskupar á Íslandi; sr. Ólafur Rögnvaldsson, sr. Björn Þorleifsson, sr. Ólafur Gíslason, sr. Árni Þórarinsson, sr. Steingrímur Jónsson og sr. Helgi G. Thordarsen.

Oddafélagið var stofnað 1. desember árið 1990 og er eitt af meginmarkmiðum félagsins að vinna að endurreisn fræðaseturs í Odda á Rangárvöllum. Félagar eru nú um 200 talsins og er verndari félagsins frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Félagið heldur árlega Oddastefnu þar sem fjölmörg erindi um Oddastað eru flutt ár hvert.

Núverandi sóknarprestur í Odda er sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir.

d72207d3b4f92cb02c6d96234392f2b1
Oddi og Oddakirkja
GPS punktar N63° 46' 37.421" W20° 23' 11.038"
Póstnúmer

851

Vegnúmer

266

Oddi og Oddakirkja - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Tjaldsvæðið Gaddstaðaflatir
Tjaldsvæði
 • Gaddastaðaflatir
 • 850 Hella
 • 776-0030
Icelandic Cottages
Gistiheimili
 • Hraunmörk Flóahreppur
 • 801 Selfoss
 • 898-0728, 567-0728
Heimagisting Eddu
Heimagisting
 • Hlíðarvegur 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 487-8687, 861-8687
Norðurnes, Bjalli og Sel
Sumarhús
 • Skinnhúfa
 • 851 Hella
 • 662-5555
Kornhóll
Sumarhús
 • Sámsstaðir 1 - lóð nr. 4
 • 861 Hvolsvöllur
Traustholtshólmi ehf.
Gistiheimili
 • 699-4256
Hótel Selið
Hótel
 • Stokkalæk
 • 851 Hella
 • 8473533
Veiðihúsið Eystri Rangá
Gistiheimili
 • Eystri Rangá
 • 861 Hvolsvöllur
 • 531-6100, 774-7589
Spói Gisting
Gistiheimili
 • Hlíðarvegur 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 861-8687
Fjarkastokkur
Bændagisting
 • Fjarkastokkur
 • 851 Hella
 • 893-3837
Brimstaðir
Sumarhús
 • Brimstaðir
 • 801 Selfoss
 • 822-7019
Rauðuskriður gisting í sveitasælunni
Gistiheimili
 • Rauðuskriður
 • 861 Hvolsvöllur
 • 659-0662
Rangárbakki
Sumarhús
 • Langanesi
 • 861 Hvolsvöllur
Ásgarður Sumarhús
Sumarhús
 • Ásgarður
 • 860 Hvolsvöllur
 • 487-1440
Kátakot
Sumarhús
 • Miðkot
 • 861 Hvolsvöllur
Þjóðólfshagi 3
Bændagisting
 • Þjóðólfshagi 3
 • 851 Hella
 • 867-7005, 482-1954, 661-7901
Gistiheimilið Nonni
Heimagisting
 • Arnarsandur 3
 • 850 Hella
 • 894-9953
Merkurhraun 11
Íbúðir
 • Merkurhraun 11
 • 801 Selfoss
BORG apartments
Íbúðir
 • Nýbýlavegur 44
 • 860 Hvolsvöllur
 • 664-5091
Uxahryggur - Sumarhús
Sumarhús
 • Uxahryggur
 • 851 Hella
 • 517-7333
Nefsholt
Sumarhús
 • Nefsholt
 • 851 Hella
 • 487-6514, 899-6514
Mið-Sel
Sumarhús
 • Mið-Sel
 • 851 Hella
Unastaðir sumarhús
Sumarhús
 • Unastaðir í landi Reynifells lóð F-2
 • 851 Hella
 • 566-8914, 849-1216, 822-7055
Ketilhús
Sumarhús
 • Ketilhúshagi 33
 • 851 Hella
 • 564-5510
Öldubakki
Heimagisting
 • Öldubakki 31
 • 860 Hvolsvöllur
 • 544-8990
Hótel Hvolsvöllur
Hótel
 • Hlíðarvegur 7
 • 860 Hvolsvöllur
 • 487-8050
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 34
 • 850 Hella
 • 487-1212
Tjaldsvæðið Laugalandi
Tjaldsvæði
 • Laugaland í Holtum
 • 851 Hella
 • 895-6543
Eldstó Art Café/ Guesthouse
Gistiheimili
 • Austurvegur 2
 • 860 Hvolsvöllur
 • 482-1011, 691-3033
Gistiheimilið Hvolsvelli
Heimagisting
 • Hlíðarvegur 17
 • 860 Hvolsvöllur
 • 696-0459
Eg homestay
Heimagisting
 • Stóragerði 1a
 • 860 Hvolsvöllur
 • 772-2929
Kaldbakur
Gistiheimili
 • Kaldbakur
 • 851 Hella
 • 8621957
Björn Jónsson / Ferðaþjónustan Vorsabæ
Bændagisting
 • Vorsabær 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
 • 801 Selfoss
 • 486-5522, 866-7420
Skinnhúfa
Gistiheimili
 • Skinnhúfa
 • 851 Hella
Fagrabrekka
Gistiheimili
 • Syðri-Rauðilækur
 • 851 Hella
 • 696-6004, 487-5051
Bergþórshvoll
Gistiheimili
 • Bergþórshvoll 2
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-7715, 863-5901
Tjaldsvæðið Hamragörðum
Tjaldsvæði
 • Gljúfrabúi base, road 249
 • 861 Hvolsvöllur
 • 866-7532, 867-3535
Gistiheimilið Álfasteinn
Gistiheimili
 • Þjóðólfshagi 25
 • 851 Hella
 • 772-8304
Farfuglaheimilið Blesastöðum
Gistiheimili
 • Blesastaðir 3
 • 801 Selfoss
 • 663-4666 , 823-3999
Hvolstún 15
Heimagisting
 • Hvolstún 15
 • 860 Hvolsvöllur
 • 866-6101
Miðtún
Íbúðir
 • Miðtún 2
 • 861 Hvolsvöllur
Árbakki
Bændagisting
 • Árbakki 47
 • 851 Hella
 • 562-0032, 699-8764
Árhús - Árhús Information Center Hella
Gistiheimili
 • Rangárbakkar 6
 • 850 Hella
 • 4875577
Gistiheimili Bjargar
Gistiheimili
 • Njálsgerði 15
 • 860 Hvolsvöllur
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 32
 • 850 Hella
 • 487-1212
Miðhóll gistiheimili
Gistiheimili
 • Miðhóll
 • 851 Hella
 • 898-5828
Vacation house
Heimagisting
 • Höfðatún
 • 801 Selfoss
Kross farmhouse
Bændagisting
 • Kross 1a
 • 861 Hvolsvöllur
 • 859-3515, 487-8515
Dægra Cottages
Sumarhús
 • Dægra I
 • 861 Hvolsvöllur
Hótel Fljótshlíð
Gistiheimili
 • Smáratún
 • 861 Hvolsvöllur
 • 487-1416
Kanslarinn
Hótel
 • Dynskálum 10c
 • 850 Hella
 • 4875100
1A Guesthouse
Heimagisting
 • Vatnsholt 1A
 • 801 Selfoss
Loa's Nest
Gistiheimili
 • Árbæjarvegur 271
 • 851 Hella
 • 8949151
Fagrahlíð Guesthouse
Bændagisting
 • Fljótshlíð
 • 861 Hvolsvöllur
 • 863-6669
Guesthouse Arnarhvoll
Íbúðir
 • Hvolsvegur 30
 • 860 Hvolsvöllur
 • 666-2211
Snotra House
Gistiheimili
 • Ásvegur 3
 • 851 Hella
 • 853-4600
Selalækur Country Guesthouse
Bændagisting
 • Selalækur 3
 • 851 Hella
 • 848-9220
Hótel Hella
Hótel
 • Þrúðvangur 6
 • 850 Hella
 • 4874800
Óbyggðaferðir ehf.
Vélsleða- og snjóbílaferðir
 • Lambalækur
 • 861 Hvolsvöllur
 • 661-2503, 661-2504
Vestri-Garðsauki
Gistiheimili
 • Vestri Garðsauki
 • 861 Hvolsvöllur
 • 4878078, 867-3440
Tjaldsvæðið Hvolsvelli
Tjaldsvæði
 • Austurvegur 4
 • 860 Hvolsvöllur
 • 866-8945, 898-2454
Kaffi Langbrók
Tjaldsvæði
 • Kirkjulækur
 • 861 Hvolsvöllur
 • 863-4662
Gilsbakki 2
Heimagisting
 • Gilsbakki 2
 • 860 Hvolsvöllur
Arabær Holiday Home
Sumarhús
 • Arabær , Háfur
 • 801 Selfoss
 • 487-5818, 868-0304
Foss - Rangárvallahreppur
Fjallaskálar
 • Foss, 851 Hella
 • 896-9980
Welcome Riverside Guesthouse
Íbúðir
 • Þrúðvangur 37
 • 850 Hella
 • 487-1212

Aðrir

Buggy X-Treme ehf.
Dagsferðir
 • Fossalda 1
 • 850 Hella
 • 772-9922
Erlingur Gíslason / Toptours
Dagsferðir
 • Þrúðvangur 36a
 • 850 Hella
 • 487-5530, 861-1662
Hella Horse Rental
Dagsferðir
 • Gaddstaðaflatir
 • 850 Hella
 • 8645950
Hraun Hestar Landmannalaugum
Hestaafþreying
 • Lýtingsstaðir
 • 851 Hella
 • 868-5577
Íslenskar hestaferðir ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Ás 1
 • 851 Hella
 • 897-3064
Horsetravel.is
Hestaafþreying
 • Hrólfsstaðahellir
 • 851 Hella
 • 862-8101
Óbyggðaferðir ehf.
Vélsleða- og snjóbílaferðir
 • Lambalækur
 • 861 Hvolsvöllur
 • 661-2503, 661-2504
Southcoast Adventure
Ferðaskrifstofur
 • Hamragarðar
 • 860 Hvolsvöllur
 • 867-3535
Þjóðólfshagi ehf.
Dagsferðir
 • Þjóðólfshagi 1
 • 851 Hella
 • 898-3038
Traustholtshólmi ehf.
Gistiheimili
 • 699-4256
Golfklúbbur Hellu
Golfvellir
 • Strönd
 • 851 Hella
 • 487-8208
MudShark
Dagsferðir
 • Freyvangur 22
 • 850 Hella
 • 6911849
Björn Jónsson / Ferðaþjónustan Vorsabæ
Bændagisting
 • Vorsabær 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
 • 801 Selfoss
 • 486-5522, 866-7420

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn