Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Heklusetrið á Leirubakka

Heklusetrið á Leirubakka var opnað 5. maí 2007 við hátíðlega athöfn að viðstöddu miklu fjölmenni.

Í Heklusetrinu hefur verið sett upp nútímaleg og fræðandi sýning um Heklu, sögu hennar og áhrif á mannlíf á Íslandi frá landnámi til okkar daga.
Sérstök áhersla er lögð á áhrif Heklu á mannlíf í næsta nágrenni fjallsins, það er í Landsveit, Holtum og á Rangárvöllum. Saga þessara sveita verður rakin og baráttan við sandstorma og uppblástur sögð. Vandað veitingahús og aðstaða er til funda- og ráðstefnuhalds í húsinu

Listviðburðir verða einnig í húsinu. Einn liður verður t.d. "Heklulistamaður ársins" en þar munu þjóðkunnir myndlistamenn sýna Heklu frá ýmsum sjónarhornum. Ragna Róbertsdóttir var Heklulistamaður ársins 2007 og hefur hún sett upp listaverk unnið úr gosefnum úr Heklu í aðalsal hússins og verður verk hennar þar til frambúðar.

Mikil áhersla verður lögð á samstarf við vísindamenn um þátttöku í starfsemi Heklusetursins, þar sem nýjungar og rannsóknaniðurstöður verða kynntar, bæði í formi sýninga og ráðstefna. Sérstakt efni er til fyrir skólanema, sem koma hvaðanæva að af landinu í heimsókn, sem og hópa innlendra og erlendra gesta.

Í Heklusetrinu er starfandi ferðamannaupplýsingastöð, sem leiðbeinir ferðafólki um allt nágrennið, Heklu þar með talda, og eins eru margar ferðir farnar á fjallið frá Leirubakka fyrir ferðamenn.
Glæsilegur veitingastaður er rekinn í Heklusetrinu. Hann hentar vel fyrir stærri og minni tilefni. Eins er góð aðstaða til ráðstefnu og fundahalda í húsinu.
Heklusetrið er í húsi sem sérstaklega er byggt til að hýsa þessa starfsemi og er það hannað af EON-arkitektunum Sýningin er hönnuð af Árna Páli Jóhannssyni. Höfundur handrits er Ari Trausti Guðmundsson. Gagarín ehf sá um uppsetningu og margmiðlun.

Place_827_1___Selected.jpg
Heklusetrið á Leirubakka
GPS punktar N63° 59' 32.070" W20° 0' 50.489"
Póstnúmer

851

Vegnúmer

26

Heklusetrið á Leirubakka - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Tjaldsvæðið Þjórsárdal - Sandártunga
Tjaldsvæði
 • Gnúpverjahreppur
 • 801 Selfoss
 • 893-8889
Hótel Selið
Hótel
 • Stokkalæk
 • 851 Hella
 • 867-5574
Mosás 4
Sumarhús
 • Holtabyggð 110
 • 845 Flúðir
Tjaldsvæðið Brautarholti
Tjaldsvæði
 • Skeiða- og Gnúpverjahreppur
 • 801 Selfoss
 • 663-4666, 823-3999, 486-5518
Mosás 1
Sumarhús
 • Holtabyggð 110
 • 845 Flúðir
Ferðaþjónustan Galtalæk 2
Sumarhús
 • Galtalækur 2
 • 851 Hella
 • 861-6528, 487-6528
Álftröð Gistiheimili
Gistiheimili
 • 566-6246
Foss - Rangárvallahreppur
Fjallaskálar
 • Laufskálar 2, 850 Hella
 • 487-5834 , 487-5434
Gistiheimilið Heimaland
Bændagisting
 • Landssveit
 • 851 Hella
 • 487-5787
Árbakki
Bændagisting
 • Árbakki 47
 • 851 Hella
 • 562-0032, 699-8764
Tjaldmiðstöðin Flúðum
Tjaldsvæði
 • Hrunamannahreppur
 • 845 Flúðir
 • 486-6535
Tjaldsvæðið Laugalandi
Tjaldsvæði
 • Laugaland í Holtum
 • 851 Hella
 • 895-6543
Hestakráin sveitahótel / Land og hestar
Gistiheimili
 • Húsatóftir 2a
 • 801 Selfoss
 • 486-5616, 895-0066
Mosás 3 cottages
Sumarhús
 • Holtabyggð 110
 • 845 Flúðir
 • 868-5751
Tower 801 - appartment hotel
Gistiheimili
 • Skeiða- og Gnúpverjahreppur
 • 801 Selfoss
 • 897-1731, 845-8843
Unastaðir sumarhús
Sumarhús
 • Unastaðir í landi Reynifells lóð F-2
 • 851 Hella
 • 566-8914, 849-1216, 822-7055
Mið-Sel
Sumarhús
 • Mið-Sel
 • 851 Hella
Unnarholtskot 3
Sumarhús
 • Unnarholtskot 3
 • 845 Flúðir
Dalbær
Bændagisting
 • Dalbær III
 • 845 Flúðir
 • 486-4472
Gistiheimilið Denami
Heimagisting
 • Vestra-Geldingaholt
 • 801 Selfoss
 • 698-7090
Birkikinn Holiday Home
Sumarhús
 • Birkikinn
 • 801 Selfoss
 • 892-0626
Kaldbakur
Gistiheimili
 • Kaldbakur
 • 851 Hella
Steinsholt ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Steinsholt 2
 • 801 Selfoss
 • 486-6069, 863-8270, 847-7627
Arngrímslundur
Sumarhús
 • Skarð
 • 801 Selfoss
Nefsholt
Sumarhús
 • Nefsholt
 • 851 Hella
 • 487-6514, 899-6514
Gistiheimilið Flúðum
Gistiheimili
 • Grund
 • 845 Flúðir
 • 565-9196, 896-1286, 896-7394
Knarrarholt
Sumarhús
 • Knarrarholt
 • 801 Selfoss
 • 486-6119, 864-6119
Turn Tower Klettar
Gistiheimili
 • Klettar
 • 801 Selfoss
Ketilhús
Sumarhús
 • Ketilhúshagi 33
 • 851 Hella
 • 564-5510
Garður Stay Inn
Farfuglaheimili og Hostel
 • Hvammsvegur
 • 845 Flúðir
 • 853-3033
Heimagisting Fossnesi
Bændagisting
 • Fossnes
 • 801 Selfoss
 • 486-6079

Aðrir

Núpshestar ehf.
Hestaafþreying
 • Breiðanes
 • 801 Selfoss
 • 852-5930
Katla Adventure ehf.
Dagsferðir
 • Knarrarholt
 • 801 Selfoss
 • 823-6119
Hraun Hestar Landmannalaugum
Hestaafþreying
 • Lýtingsstaðir
 • 851 Hella
 • 868-5577
Gamla laugin
Sundlaugar
 • Hvammsvegur
 • 845 Flúðir
 • 555-3351, 861-0237
Laugar Travel
Dagsferðir
 • Laugar
 • 845 Flúðir
 • 861-9682
Núpsverk ehf.
Dagsferðir
 • Stóri-Núpur
 • 801 Selfoss
 • 848-1618, 848-1620
Heimagisting Fossnesi
Bændagisting
 • Fossnes
 • 801 Selfoss
 • 486-6079
Hestakráin sveitahótel / Land og hestar
Gistiheimili
 • Húsatóftir 2a
 • 801 Selfoss
 • 486-5616, 895-0066
Steinsholt ferðaþjónusta
Gistiheimili
 • Steinsholt 2
 • 801 Selfoss
 • 486-6069, 863-8270, 847-7627

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn