Flýtilyklar
Sundlaugar

Um allt land er fjöldinn allur af sundlaugum, stórum og smáum og þær eru allar upphitaðar. Flestar eru útilaugar en þó er ein og ein innilaug. Íslenskar sundlaugar eru opnar allan ársins hring og eru gríðarlega vinsælar jafnt hjá heimamönnum sem ferðamönnum.
Sundlaugin Hveragerði
Sundlaugin á Laugarvatni
Laugarvatn Fontana
Sundlaugin Hellu
Ferðaþjónustan Úthlíð
Sundlaugin Stokkseyri
Sundlaugin Þorlákshöfn
Sundlaugin Laugalandi
Sundlaugin Reykholti
Íþróttamiðstöðin Borg
Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri
Sundlaugin Hvolsvelli
Sundlaugin Höfn
Sundhöllin Selfossi
Aðrir
- Hvammsvegur
- 845 Flúðir
- 8533033, 861-0237
- Laugaskarð
- 810 Hveragerði
- 483-4113