Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Jöklajeppar ehf.

Jöklajeppar ehf hafa boðið uppá jeppaferðir á Vatnajökul síðan 1994

Farið er alla daga frá mars til október frá Vagnsstöðum og frá afleggjara F985, keyrt er á sér útbúnum fjallajeppum á vegi F985 áleiðist að Vatnajökli, á leiðinni gefst gestum okkar færi á að skoða kunnuglegt landslag sem birst hefur í fjölmörgum kvikmyndum og þáttum. Má þar nefna Batman Begins, The Secret Life of Walter Mitty, Tomb Raider: Lara Croft, Amazing Race og Game of Thrones.

  • Daglegar brottfarir frá Vagnsstöðum kl. 9.30 og 14.00
  • Ferðin er 3 klst. Þar af 1 klst á jöklinum sjálfum.

Hægt er að bóka á heimasíðunni www.glacierjeeps.is eða í síma 4781000

Jöklajeppar ehf.

Vagnsstaðir

GPS punktar N64° 15' 18.999" W15° 51' 48.089"
Opnunartími 01/03 - 31/10
Vakinn vottun VAKINN er opinbert gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunar. Smelltu til að lesa meira VAKINN er opinbert gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunar. Smelltu til að lesa meira
Þjónusta Aðild að SAF Útsýni Snjóbílaferðir Vélsleðar til leigu Tekið við greiðslukortum

Jöklajeppar ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn