Flýtilyklar
Umi Hótel
UMI hótel er glæsilegt fjögurra stjörnu hótel sem opnaði í ágúst 2017. Hótelið er staðsett við rætur Eyjafjallajökuls og bíður upp á einstakt útsýni á eldfjallið ásamt því að vera í nálægð við allar helstu perlur suðurlands og er því kjörin staður til að gista og njóta góðra veitinga eftir að hafa skoðað þær náttúruperlur sem Ísland hefur uppá að bjóða. Hótelið býður upp á fyrirtaksaðstöðu fyrir brúðkaup, veislur og ráðstefnur. UMI hótel býður upp á 28 herbergi og þar af eru 4 superior herbergi, veitingarstað og bar.
Til að bóka beint:
e-mail: info@umihotel.is (Ef bóka á sérstök tilboð)
Bókunarsíðan okkar: https://live.ipms247.com/booking/book-rooms-hotelumi
Leirnavegur nr. 243

Gisting og 3ja rétta kvöldverður í júní
Gisting í tveggja manna herbergi ásamt morgunverðarhlaðborði og þriggja rétta kvöldverð að hætti kokksins.
Gildir einungis fyrir gistingu um helgar júní ásamt öðrum frídögum og völdum dagsetningum.
Verð: 30.000 kr
Uppfærsla í superior herbergi : 5.000 kr. á nótt.

Gisting í júní
Gisting í tveggja manna herbergi ásamt morgunverðarhlaðborði.
Gildir einungis fyrir gistingu um helgar í júní ásamt öðrum frídögum og völdum dagsetningum.
Verð: 17.900 kr
Uppfærsla í Superior herbergi: 5.000 kr

Gisting og 3ja rétta kvöldverður í ágúst og september
Gisting í tveggja manna herbergi ásamt morgunverðarhlaðborði og þriggja rétta kvöldverð að hætti kokksins.
Gildir fyrir gistingu í ágúst og september.
Verð: 33.700 kr
Uppfærsla í superior herbergi: 7.500 kr á nótt.
Bóka skal með tölvupósti á : info@umihotel.is

Gisting í tvær nætur og 3ja rétta kvöldverður í ágúst og september
Gisting í tveggja manna herbergi í tvær nætur ásamt morgunverðarhlaðborði báða dagana. Þriggja rétta kvöldverður að hætti kokksins annað kvöldið.
Gildir fyrir gistingu í ágúst og september.
Verð: 56.700 kr
Uppfærsla í Superior herbergi: 7.500 kr á nótt
Umi Hótel - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands