LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Humarhöfnin

Veitingastaðurinn Humarhöfnin var opnaður á humarhátíð 2007. Markmið eigenda veitingastaðarins er að gera veg humarsins sem mestan í höfuðborg humarsins, Höfn í Hornafirði. Það mun vera nýjung á íslenskum veitingastöðum að bera fram heilan humar og er starfsfólk Humarhafnarinnar stolt af því að vera fyrst til að hafa þann einstaka rétt á matseðli sínum. Þó humar sé okkar aðal áhugamál bjóðum við upp á fleiri rétti eins og sjá má á matseðli. Humarhöfnin er staðsett við höfnina á Höfn með útsýni yfir bryggjuna og bátana. Verið velkomin.

Humarhöfnin

Hafnarbraut 4

GPS punktar N64° 15' 2.477" W15° 12' 18.515"
Sími

4781200

Opnunartími Allt árið
Þjónusta Losun skólptanka Opið á sumrin Aðild að SAF Reykingar bannaðar Aðgengi hjólastóla með aðstoð Gönguleið Apótek Sumarhúsaleiga Bílaleiga Fuglaskoðun Hjólbarðaverkstæði Svefnpokapláss Bifreiðaverkstæði Útsýni Hótel / gistiheimili Bensínstöð Veitingastaður Tjaldsvæði Upplýsingamiðstöð Hjólhýsasvæði Sundlaug Aðgangur að interneti Lögregla Íþróttavöllur Sturta Miðbær Golfvöllur Kjörbúð Bakarí Pósthús Handverk til sölu Hraðbanki Banki Kirkja Gróðurhús Bókasafn Fiskihöfn Flugvöllur Gufubað Heilsugæsla Tekið við greiðslukortum Bar
Flokkar Veitingahús

Humarhöfnin - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

South East ehf.
Dagsferðir
 • Kirkjubraut 55
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 866-2318
Árnanes
Bændagisting
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550, 896-6412
Glacier Travel
Dagsferðir
 • Silfurbraut 21
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 863-9600
Marina Travel ehf.
Dagsferðir
 • Hólabraut 20
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 857-8726
Local Icelander ehf.
Dagsferðir
 • Álaugarvegi 2
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 867-7325
Iceland Expedition
Dagsferðir
 • 846-6315
Tjaldsvæðið á Höfn í Hornafirði
Svefnpokagisting
 • Hafnarbraut 52
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-1606
Ferðafélag Austur-Skaftfellinga
Ferðaskrifstofur
 • Hlíðartún 29
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 868-7624
Ice Cave In Iceland
Dagsferðir
 • Holtsendi
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 853-3535
Náttúra
Náttúra
12.20 km
Almannaskarð

Almannaskarð er gamall fjallavegur um 10 km austan við Höfn.
Vegurinn er nú lokaður fyrir bílaumferð en árið 2005 opnuðu 1300 km löng göng
sem sveigist undir fjallinu. Síðan þá hefur Skarðið verið vinsælt meðal heimamanna
enda skemmtileg ganga sem er verðlaunuð með mögnuðu útsýni yfir Hornafjörð og
Vatnajökul þegar á toppinn er komið. Almannaskarð er tilvalið stopp fyrir þá
sem kunna að meta kyrrðina og fegurðina sem sveitin hefur upp á að bjóða. 

Náttúra
16.36 km
Horn/Stokksnes

Í seinni heimsstyrjöld var Horn herstöð Breskra hermanna og seinna setti NATO upp ratsjárstöð á Stokksnesi, sunnan við Horn. Á Stokksnesi má virða fyrir sér öflugt Atlantshafið þar sem öldurnar skella á grýttri ströndinni af miklu afli.

Aðrir

Úps
Veitingahús
 • Hafnarbraut 34
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • -
Miðsker
Sumarhús
 • Miðsker 1, Nesjum í Hornafirði
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1124, 863-0924
Árnanes
Bændagisting
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550, 896-6412
Íshúsið Pizzeria Restaurant
Veitingahús
 • Heppuvegur 2a
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-1230
Gistihúsið Seljavellir
Gistiheimili
 • Seljavellir
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 8598801
Kaffi Hornið
Veitingahús
 • Hafnarbraut 42
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-2600
Árnanes Restaurant
Veitingahús
 • Árnanes
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 478-1550
Z-bistro
Veitingahús
 • Víkurbraut 2
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 6957719
N1 - Þjónustustöð Höfn
Bensínstöð
 • Vesturbraut 1
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 478-1940
Hafnarbúðin Diner
Veitingahús
 • Ránarslóð 2
 • 780 Höfn í Hornafirði
 • 868-3619
Viking cafe guesthouse
Gistiheimili
 • Horni
 • 781 Höfn í Hornafirði
 • 8920944

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn