Flýtilyklar
Þingvellir
Á tjaldsvæði má finna, salerni, sturtur, þvottaaðstöðu, útivaska og kolagrill. Í þjónustumiðstöðinni er kaffi- og veitingaaðstaða. Þar er einnig seld tjald- og veiðileyfi.
Sumaropnunartími:
09:00 - 20:00
Vetraropnunartími:
09:00-18:00
Þingvellir
Þingvellir - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands