Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Handverk og hönnun

Handverk og hönnun

Heilmikil gróska er í hverskonar handverki og hönnun um allt land. Úrvalið er afar margbreytilegt og óhætt að segja að sköpunargleði landsmanna sé óþrjótandi. Einstakt handverk og hönnunarvöru má nálgast með ýmsum hætti, meðal annars gegnum handverksmarkaði, sérverslanir eða gegnum vefsíður listamanna.

Aðrir

Verslunin og listhúsið Vala
 • Sólheimar
 • 801 Selfoss
 • 480-4450
Gallerý Gimli
 • Hafnargata 1
 • 825 Stokkseyri
 • 843-0398
Bragginn
 • Birtingaholt 3
 • 845 Flúðir
 • 897-9923
Hús leirkerasmiðsins
 • Austurvegur 2
 • 860 Hvolsvöllur
 • 482-1011, 691-3033
Handverk og hugvit undir hamri
 • Skólamörk 2
 • 810 Hveragerði
 • 862-4949

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn