Flýtilyklar

Það er mjög fjölbreytt dýralíf á svæðinu sem gaman er að skoða. Hægt er að skoða fuglafriðlandið eða kíkja í heimsókn á sveitabæi til þess að skoða húsdýrin.
Fuglar í Árborg og Flóahrepp - Hefur þú séð þessa?
Fuglafriðland í Flóa
Friðlandið í Flóa og Ölfusforir
Á ósasvæði Ölfusár eru tvö stór votlendi, Friðland Fuglaverndar í Flóa austan og Ölfusforir vestan ár. Þetta eru miklar flæðisléttur með tjörnum og vötnum. Engjarnar hafa jafnt gildi á fartíma og sem varpstaður. Lómur er einkennisfugl Friðlandsins og lóuþræll og jaðrakan eru óvíða algengari. Á veturna er mikið fuglalíf í Ölfusforum, stórir hópar af urtöndum, stokköndum og gulöndum halda þar til, og jafnframt stærsti hópur gráhegra á landinu.
Kayakferðir Stokkseyri
Hótel Vatnsholt
Aðrir
- Traustholtshólmi
- 803 Selfoss
- 699-4256
- Egilsstaðir 1
- 801 Selfoss
- 567-6268
- Þingvallasvæðið / Þingvellir area
- 271 Mosfellsbær
- 8636733