Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vörumerkjahandbók Markaðsstofu Suðurlands

Markaðsstofa Suðurlands kynnir nýtt tákn Markaðsstofunnar. Ákveðið var að uppfæra táknið í kjölfar vinnu á vörmerkjahandbók sem unnin var í samvinnu með Vert Markaðsstofu.

Markaðsstofa Suðurlands hefur ásamt Vert Markaðsstofu unnið að gerð vörumerkjahandbókar fyrir áfangastaðinn Suðurland undir merkjum Visit South Iceland. Vinnan kemur í framhaldi af markaðsgreiningu fyrir áfangastaðinn Suðurland sem unnin var af Manhattan markaðsráðgjöf.

Megin tilgangur við gerð vörumerkja handbókarinnar var að samræma allt markaðs- og kynningarefni sem Markaðsstofa Suðurlands sendir frá sér undir merkjum Visit South Iceland. 

Vörumerkjahandbókin má sjá hér að neðan