Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Rekstrarleg afkoma ríkis og sveitarfélaga af ferðaþjónustu

Stjórnstöð ferðamála heldur opinn kynningarfund þar sem niðurstöður greininga Deloitte á beinum tekjum og kostnaði ríkis og sveitarfélaga af ferðaþjónustu verða kynntar.

Stjórnstöð ferðamála heldur opinn kynningarfund á Grand Hótel Reykjavík kl. 13 til 15 þar sem niðurstöður greininga Deloitte á beinum tekjum og kostnaði ríkis og sveitarfélaga af ferðaþjónustu verða kynntar. 

Þá munu ráðgjafar Deloitte kynna aðferðafræði við að greina óbein og afleidd áhrif atvinnugreina á ríki og sveitarfélög. Fundinum verður streymt á netinu og slóðin verður birt á vef Stjórnstöðvar ferðamála.


DAGSKRÁ

  • ÁVARP
  • Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála
  • KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM
  • Björn Ingi Victorsson og Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, Deloitte
  • ÓBEIN OG AFLEIDD ÁHRIF FERÐAÞJÓNUSTUNNAR MÆLD
  • Majbritt Skov, Deloitte
  • PALLBORÐSUMRÆÐUR

Skráning á fundinn fer fram á stjornstodin@stjornstodin.is