LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Nýjar vefsíður í undirbúning

Markaðsstofur landshlutanna hafa verið með nýjar vefsíður í undirbúningi, sem allar hafa samræmda virkni og útlit og mun þá landshlutavefurinn www.south.is / www.sudurland.is frá kærkomna upplyftingu. Ýmsar nýjungar líta þar dagsins ljós, aukin kortavirkni, léttara útlit og meiri möguleikar á framsetningu og þar með sýnileika aðildarfyrirtækja og svæða. Markaðsstofan hefur nú fengið vefinn afhentan frá Stefnu, sem vinnur vefina fyrir landshlutanna. Áætlað er að setja þá alla í loftið í maí. Þá eru fleiri nýungar á leiðinni fyrir aðildarfyrirtæki s.s. aðgengi þeirra að fallegu myndefni frá landshlutanum í gegnum bakenda upplifdu.is, sem verður kynnt nánar á næstu misserum. Hvetjum því alla að fylgjast vel með á næstunni! 


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn