Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Markaðsstofa Suðurlands óskar eftir að ráða í starf verkefnastjóra

Starfið er fjölbreytt og spennandi og kemur verkefnastjóri að fjölmörgum og krefjandi verkefnum Markaðsstofunnar.

Starfið er fjölbreytt og spennandi og kemur verkefnastjóri að fjölmörgum og krefjandi verkefnum Markaðsstofunnar.

Meðal verkefna eru:

  • Markaðs- og kynningarmál
  • Verkefnastjórn
  • Meðhöndlun og eftirfylgni blaðamannafyrirspurna
  • Skipulagning og eftirfylgni kynningarferða
  • Samskipti við hagsmunaaðila
  • Ráðgjöf m.a. á sviði markaðsmála til fyrirtækja

 Hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, (s.s.markaðsfræði, ferðamálafræði, verkefnastjórnun eða sambærilegt)
  • Mikið sjálfstæði og frumkvæði
  • Lipurð í samskiptum
  • Góð tungumálakunnátta
  • Reynsla í markaðsmálum, m.a. greiningum, áætlanagerð, starfrænni markaðssetingu og fl.
  • Mikill sveigjanleiki í starfi
  • Góð þekking á Suðurlandi

Starfssvæði Markaðsstofunnar nær frá Selvogi í vestri og að Lóni í austri.

Um er að ræða fullt starf og er umsóknarfrestur til og með 28. ágúst 2018. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknir sendist rafrænt á south@south.is.

Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, Dagný H. Jóhannsdóttir dagny@south.is eða í síma 560-2030.