Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hleðsla rafbíla - Styrkur Orkusjóðs

Tilboð í tengslum við styrk Orkusjóðs fyrir gististaði

Ísorka er að bjóða öllum sérstakt tilboð á hleðslustöðvum sem vilja koma upp hleðslulausnum við húsakynni sín ásamt 50% afslátt af öllum þjónustugjöldum til tveggja ára.

Hleðslustöðvar auka þjónustu við ferðamenn, starfsmenn og aðra á svæðinu. Þær eru einnig gríðarlegt aðdráttarafl fyrir fólk sem er á bíl með tengli og með því að setja hleðslustöðina í rekstrarkerfi Ísorku er hún sýnileg í gagnagrunni Ísorku sem telur um 1400 skráða notendur hérlendis. Þegar stöð er tengd í Ísorku kerfið fer hún einnig sjálfkrafa í aðrar reikiþjónustur og gagnagrunni sem notendur hafa aðgang að t.d. Hubject, plugsurfing og Garmin. Hleðslustöðvarnar eru gagnvirkar og geta þannig nýst sem tekjulind ásamt því að auka samkeppnisforskot gististaða.

Sjá tilboð nánar hér og um Ísorku hér