Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fyrsti fundurinn með vestursvæðinu

Í gær var haldinn fyrsti fundur vinnuhópsins á vestursvæðinu (Árnessýsla, Árneshreppur og Rangárþing ytra) í Friðheimum í Bláskógarbyggð.

Fundurinn gekk vel og mikill samhugur og orka greinileg á svæðinu. Þetta var jafnframt síðasti fundur í fyrstu fundarröð vinnuhópa á Suðurlandi þannig að næstu skref eru að greina þau gögn sem komu fram á fundunum og draga fram þær línur sem svæðin vilja vinna með í áfangastaðaáætlun DMP á Suðurlandi.

Vestursvæði DMP fyrsti vinnufundur 

Vestursvæði DMP fyrsti vinnufundur

Næsta fundarröð vinnuhópa verða í október þar sem yfirskrift fundanna verður Framtíðarsýn svæðisins.