LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldinn 12. maí kl 13:00 - 15:00. Fundurinn verður að þessu sinni rafrænn vegna þeirra fjölda- og fjarlægðartakmarkanna sem eru í samfélaginu.

Drög að dagskrá

  • Fundarstjóri opnar fundinn og kynnir fyrirkomulag kosninga
  • Kynning á frambjóðendum til stjórnarsetu fyrir hönd Ferðamálasamtaka Suðurlands, kosning opnar
  • Ársreikningur 2020, yfirferð – Björg Árnadóttir, formaður stjórnar
  • Helstu verkefni 2021 - Dagný Hulda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri
  • Kynning og umræður um stofnun Áfangastaðastofu á Suðurlandi - Dagný Hulda Jóhannsdóttir og Björg Árnadóttir
  • Kosningu lýkur og ný stjórn kynnt
  • Tilnefning skoðunarmanna ársreiknings
  • Önnur mál

Skráningarhlekkur verður sendur á póstlista markaðsstofunnar.


Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn