LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Um samstarf MAS

Markaðsstofur hafa nú verið stofnaðar í öllum landshlutum og eru sjö talsins, þ.e.a.s. á Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi og Vesturlandi, á Vestfjörðum og Reykjanesi auk Höfuðborgarstofu. Á milli stofanna ríkir farsælt og gott samstarf. Þá eiga Markaðsstofur Landshlutanna í góðu samstarfi við Ferðamálastofu og Íslandsstofu.  

Markaðsstofur landshlutanna vinna að sameiginlegum hagsmunamálum, samræmt útlit er á landshlutabæklingum og vefsíðum, standa fyrir sameiginlegum viðburðum o.fl. sem stuðla að sameiginlegri markaðssetningu, m.a. Mannamótum.

Frekari upplýsingar um samstarfið má finna á www.markadsstofur.is.

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn