Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Um MSS

Logo MSSMarkaðsstofa Suðurlands er sjálfseignarstofnun sem sett var á stofn 19. nóvember 2008. Stofnendur stofunnar eru Ferðamálasamtök Suðurlands, Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, Rúnturinn um Rangárþing og loks Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu og nær starfssvæði stofunnar frá Lónsheiði í austri að Sandskeiði í vestri auk Vestmannaeyja. Innan þessa starfssvæðis eru 15 sveitarfélög, um 26 þúsund íbúar og 2.400 fyrirtæki af ýmsum toga.

Rekstrarfyrirkomulag
Upplýsingar útgefnar 31.01.2017

Sjálfseignarstofnun, 6 manna stjórn

Fjöldi sveitarfélaga í samstarfi

14

Fjöldi samstarfsfyrirtækja

189

Stærð svæðis (ferkílómetrar)

30.968

Lengd svæðis (mesta akstursfjarlægð milli staða)

429 (Þorlákshöfn - Höfn í Hornafirði)

Fjöldi þéttbýliskjarna

18

Íbúafjöldi 2017 (1.jan)

27.528

 

Tekjur Markaðsstofunnar koma frá ríkissjóði, Ferðamálastofu og samstarfsfyrirtækjum í ferðaþjónustu.

Markaðsstofa Suðurlands er í farsælli samvinnu við Upplýsingamiðstöð Suðurlands sem staðsett er í Hveragerði. 
Ef þú hefur einhverjar spurningar um ferðaþjónustu og viðburði innan landshlutans, hafðu þá samband við:

Upplýsingamiðstöð Suðurlands
Sunnumörk 2
810 Hveragerði
s. 483 4601
tourinfo(hjá)hveragerdi.is 

Verið velkomin á Suðurland og njótið dvalarinnar!

Markaðsstofa Suðurlands:

Fjölheimum v/ Tryggvagarð
800 Selfoss  
Sími: 560 2030
Netfang: info(hjá)south.is

Fylgist með fréttum og viðburðum hér: https://www.facebook.com/markadsstofasudurlands

Starfsfólk

Dagný H. Jóhannsdóttir
Framkvæmdastjóri
Tölvupóstur: dagny(hjá)south.is   
Beinn sími: 560 2032

Ragnhildur Sveinbjarnardóttir
Verkefnastjóri
Tölvupóstur: ragnhildur(hjá)south.is 
Beinn sími: 560 2044

Þorsteinn G. Hilmarsson
Verkefnastjóri
Tölvupóstur: thorsteinn(hjá)south.is 
Beinn sími: 560 2044

 

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn