Flýtilyklar
Merki og útgefið efni
Eitt af verkefnum stofunnar eru útgáfumál ýmiss konar, þ.e.a.s. hönnun, prentun og dreifing kynningarefnis fyrir Suðurland í heild. Það sem hingað til hefur verið gert í þeim efnum er sameiginlegur og OPINBER landshlutabæklingur með öllum ferðaþjónustuaðilum, líkt og markaðsstofurnar hinar hafa gert.