LTG European Awards 2018: Outdoor activity destination of the year: South Iceland
Vestfirðir Vesturland Norðurland Austurland Suðurland Reykjanes Höfuðborgarsvæðið
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Helstu verkefni

Helstu verkefni

  • Að taka þátt í að móta og styrkja ímynd Suðurlands sem áfangastaðar.
  • Að vinna með ferðaþjónustufyrirtækjum og ferðamálafulltrúum á Suðurlandi.
  • Að mynda tengsl við upplýsingamiðstöðvar og samræma upplýsingagjöf til ferðamanna. 
  • Að aðstoða hagsmunaaðila við að setja saman, samræma og markaðssetja nýjungar og viðburði innan svæðisins, greina markhópa og aðstoða við markaðssetningu. 
  • Að hvetja til nýsköpunar í ferðaþjónustu á svæðinu, veita aðstoð og ráðgjöf.
  • Að kynna Suðurland í gegnum vef og samfélagsmiðla, með útgáfu bæklinga og þátttöku í vinnufundum, sýningum og markaðsverkefnum innanlands og erlendis.
  • Að koma að helstu þróunarverkefnum ferðaþjónustunnar á Suðurlandi á hverjum tíma.

 

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn