Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Fréttir af innra starfi

STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANIR - (DMP)

STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANIR - (DMP)

Ferðamálastofa, í samstarfi við Stjórnstöð ferðamála, vinnur að undirbúningi svonefndra stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Managment Plans) - DNP. Í nýjum Vegvísi eru þær nefndar sem eitt af forgangsverkefnum í styrkingu innviða íslenskrar ferðaþjónustu.
Lesa meira
Ætla stjórnmálin að sitja hjá?  //  Opinn fundur á Selfossi 17. október

Ætla stjórnmálin að sitja hjá? // Opinn fundur á Selfossi 17. október

Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnum fundum um stöðu ferðaþjónustunnar í öllum kjördæmum. Bein útsending.
Lesa meira
Ný þjónusta Kynnisferða

Ný þjónusta Kynnisferða

Það er ánægjulegt að tilkynna að þann 15. október munu Kynnisferðir byrja keyra Flugrútuna á Suðurland (e. Flybus South).
Lesa meira
Sýningarbás Markaðsstofu Suðurlands

Vestnorden 2016 sú stærsta hingað til

Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin í Laugardalshöll dagana 4.-6. október. Markaðsstofa Suðurlands og fjölmörg ferðaþjónustufyrirtæki af Suðurlandi tóku þátt eins og undanfarin ár.
Lesa meira
Ánægðir ferðaheildsalar á veitingastaðnum Glímu við Geysi.

Snjósleðaferð með erlenda ferðaheildsala

Markaðsstofa Suðurlands skipulagði kynningarferð um Suðurlandið fyrir erlenda ferðaheildsala í tilefni af Vestnorden ferðakaupstefnunni sem haldin er dagana 5.okt. og 6. okt.
Lesa meira
Landshlutabæklingur 2016/2017 fyrir Suðurland kominn út

Landshlutabæklingur 2016/2017 fyrir Suðurland kominn út

Markaðsstofa Suðurlands hefur gefið út landslutabækling 2016-2017. Upplýsingabæklingurinn er helgaður ferðaþjónustufyrirtækjum á Suðurlandi sem eru aðilar að Markaðsstofunni.
Lesa meira
Vestnorden ferðakaupstefna haldin 4.-6. október

Vestnorden ferðakaupstefna haldin 4.-6. október

Vestnorden ferðakaupstefnan verður haldin í Laugardalshöll Reykjavík dagana 4.til 6. október. Markaðsstofa Suðurlands tekur þátt eins og undanfarin ár og verður með fjórfaldan sýningabás í samstarfi með samstarfshóp um ferðamál á Suðurlandi.
Lesa meira
Upptökur og erindi frá ráðstefnu MAS í september

Upptökur og erindi frá ráðstefnu MAS í september

Hægt er að nálgast upptökur og erindi frá haustfundi Markaðstofa landshlutanna frá 15. september sl. á PDF formi hér að neðan.
Lesa meira
Ráðstefna í Iðnó.

Vel heppnuð ráðstefna um dreifingu ferðamanna.

Markaðsstofur landshutanna (MAS) héldu ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar 15. september í Iðnó.
Lesa meira
KYNNINGARFUNDIR UM STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANIR

KYNNINGARFUNDIR UM STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANIR

Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa boða til 14 kynningarfunda um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plans-DMP) um landið.
Lesa meira

Suðurland

Þéttbýliskjarnar

Á Suðurlandi eru allmargir þéttbýlisstaðir, hver með sínu sniði og sjarma og allir bjóða upp á einhverskonar afþreyingu. Selfoss er þeirra stærstur og þar má finna ýmsar verslanir, þjónustu og marga veitinga- og skyndibitastaði. Flestir bæir eru í alfaraleið og því bæði hentugt og skemmtilegt að eiga þar viðdvöl.

Skoða meira

Map Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík Vestmannaeyjar Hvolsvöllur Flúðir Laugarvatn Reykholt Laugarás Borg Brautarholt Hveragerði Árnes Selfoss Hella Stokkseyri Eyrarbakki Þykkvibær Þórlákshöfn